Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 103

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 103
GÍSL í PEKING 101 Og síðan varð viss atburður til þess að auka mína persónulegu erf- iðleika um allan helming. Ofbeld- issinnaður öfgaseggur náði töglum og högldum á öllu í Utanríkisráðu- neytinu og varð utanríkisráðherra í ágústmánuði. Og það virðist ein- mitt hafa verið þessi öfgasinni, sem gaf fyrirskipun um innrás Rauðu varðliðanna á heimili mitt og hin auðmýkjandi og kvalafullu „réttar- höld“ yfir mér í augsýn múgsins. Atök þau og ringulreið, sem ríkti um þetta leyti í Utanríkisráðuneyt- inu, leiddi til þess, að í nokkra daga ríkti algerlega brjálæðiskennt ástand, hvað snerti skipti Kínverja við alla útlendinga þar í landi. Nýi utanríkisráðherrann hélt velli í aðeins 14 daga. Svo var hann dreginn fyrir „alþjóðadómstól“ og látinn játa sekt sína sem „hroka- fullur vandræðaseggur og djöfull, er hlýddi engum lögum“. Upp úr því náðu hófsamari öfl smám sam- an yfirhöndinni í Utanríkisráðu- neytinu, og allt féll í eðlilegra horf en áður. En það reyndist samt ekki verða nein breyting á mínum hög- um. IÐNIR FÉLAGAR Þegar ég vaknaði að morgni þ. 19. ágúst, gerði ég mér í fyrsta skipti grein fyrir því, hversu ofboðslega takmarkað „lífsrúm" mér hafði nú verið skammtað. Þegar ég tók að þramma fram og aftur um gólfið í algeru uppnámi, komst ég að raun um, að ég gat aðeins tekið hálft níunda skref frá öðrum vegg ör- litla íveruherbergisins míns í gegn- um dyrnar inn í litla þvottaher- bergið og yfir að fjarlægari vegg þess. Áróðursblöð höfðu verið límd þarna á alla veggi. Og á þeim öll- um var mynd af Mao með þessari ensku áletrun „Lengi lifi Mao for- maður“. Gluggar höfðu verið negld- ir aftur. Og fjalir höfðu verið negld- ar fyrir þá að utanverðu. Fyrstu tvo dagana fékk ég alls ekkert ferskt loft. Síðan var örlítil rúða ofan til í einum glugga opnuð um nokkra þumlunga. É’g varð að borða máltíðir mín- ar húkandi framan á brík svefn- bálksins. Bakkinn var látinn á stól- setu, og hana varð ég að nota fyrir borð. Mér var ekki leyft að hafa borð inni hjá mér. Ég hélt enn áfram að greiða fyrir máltíðirnar (og einnig húsaleigu), en matar- skammtur minn var mjög strang- lega takmarkaður. Morgunverður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.