Úrval - 01.04.1971, Qupperneq 114

Úrval - 01.04.1971, Qupperneq 114
112 ÚRVAL enda . . . standandi á eigin fótum. Óttinn við að hafa verið rétt að því kominn að fá yfirþyrmandi taugaáfall, að gefast algerlega upp, gerði það að verkum, að ég varð fastákveðinn í að hrapa ekki aftur í áttina til hyldýpisins. Upp frá því leyfði ég sjálfum mér ekki að leggja höfuðið fram á handleggi mér í uppgjafarstellingu. Og í hvert skipti sem vonleysið og örvæntingar- þrungin einmanakennd tóku að vaxa að nýju, bældi ég allt slíkt niður með harðri hendi, áður en það yrði óviðráðanlegt. MAODÝRKUN Sú kennd, að Mao Tse-tung væri stöðugt nærstaddur, var þjakandi. Ég var til dæmis vakinn við það á hverjum morgni, að verðirnir sungu „Austrið er rautt“. Þetta ljóð Menningarbyltingarinnar hefur að geyma setningar sem slíkar: „Kína hefur skapað Mao Tse-tung. Hann er hinn mikli bjargvættur fólks- ins.“ Þegar varðmennirnir höfðu lok- ið þessum söng, byrjuðu þeir áð lesa upphátt úr litlu, rauðu kver- unum, sem allir báru á sér, „Til- vitnunum í skrif Maos formanns". Yfirmaður varðliðsins lýsti því jafnan yfir, að Mao væri þeirra „mikli kennari, mikli leiðtogi, mikli æðsti stjórnandi og mikli stýri- maður“. Síðan hrópaði hann kín- verska setningu, sem er letruð óaf- máanlega í huga mér „Mao chu hsi chiao tao wo men“ (Mao for- maður kennir okkur). Og síðan þuldu allir varðmennirnir hverja tilvitnunina á fætur annarri í ein- um kór, standandi i tveim röðum, einblínandi í lotningu á mynd af Mao. Á eftir þessu kom svo það, sem þeir kölluðu „rannsókn og og athugun á hugsunum Maos“. Svona hélt þetta áfram allan daginn og stundum fram á kvöld. Slíkt tíðkaðist ekki aðeins i Pek- ing. „Austrið er rautt“ er til dæmis sungið um gervallt Kína, í verk- smiðjum og skólum, í samyrkju- kommúnum og á hverjum þeim stöðum, þar sem fólk safnast sam- an í byrjun dags, jafnvel þótt að- eins sé um nokkra menn að ræða. Þegar maður fer yfir landamærin á milli Hong Kong og Kína, eins og ég hafði gert mörgum mánuðum áður, verður maður sérstaklega var við þessa Maodýrkun. Á fyrstu járnbrautarstöðinni, sem ég kom til í Kína í ferð minni frá Hong Kong, gat hvarvetna að líta áróðursspjöld og blöð, sem sungu Mao lof. Og alls staðar kváðu við söngvar í hátölur- um, söngvar, sem sungu honum lof og dýrð. Ég hafði dvalið stuttan tíma í Kanton, áður en ég hélt áfram til Peking. Og þar voru alls staðar áróðursblöð og spjöld. Og segja mátti, að það héngi mynd af hin- um kínverska Mao yfir næstum hverri hurð. Mikinn fjölda reið- hjóla gat að líta á strætum og þjóð- vegum. Og á stýrinu á flestum þeirra var lítil, rauð plata með til- vitnun í verk hans. Framan á eimreið lestarinnar, sem ég fór í til Peking, var stór mynd af Mao. Og í hverjum vagni hengu auðvitað myndir af honum. Út um hátalara í ganginum á járn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.