Úrval - 01.04.1971, Side 119

Úrval - 01.04.1971, Side 119
GÍSL í PEKING 117 elsi mínu, mátti rekja til þeirrar staðreyndar, að fangelsisdómur yfir allmörgum kommúniskum föngum í Hong Kong hafði nýlega verið styttur, þar á meðal fangelsisdóm- ur yfir manni einum, sem hafði m,ikla þýðingu fyrir frelsismögu- leika mína. Þar var um að ræða mann einn, Wong Chak að nafni, en fangelsisvist hans hafði upphaf- lega átt að ljúka í febrúar 1971. Nyti hann nú hámarkslækkunar, yrði honum sleppt í októbermán- uði árið 1969. í fyrstu eftirlitslausu ferð minni upp á loft á tæpum tveim árum, náði ég í ferðaútvarpstækið mitt, sem var enn virkt. Og mér tókst að ná útvarpssendingu á ensku. Það var í fyrsta skipti á 22 mán- uðum, að ég hafði heyrt raunveru- lega ensku talaða, að undanskild- um tveim heimsóknum brezku sendifulltrúanna. En ég gat bara varla skilið orð í henni! Í!g hafði náð í amerísku hermannaútvarps- stöðina i Tokio, og þar var einmitt verið að útvarpa lýsingu á síðustu basebállkeppni Dodgerliðsins. í „langsoltnum“ eyrum mínum, sem voru óvön amerískum framburði, hliómaði þetta eins óskiljanlega og gríska. 21. júlí var minnisverður dagur fyrir mig, og ekki aðeins vegna þess, að þann dag var ég búinn að dvelja nákvæmlega tvö ár í stofu- fangelsi. Þennan heita, raka sum- armorgun hafði ég lagt eyrað fast upp að útvarpstækinu. Og þá tókst mér að heyra hin eftirminnilegu orð Neils Armstrongs, er hann tók sín fyrstu skref á tunglinu. Þeim 750 milljónum Kínverja, sem bjuggu í hinu risavaxna landi allt í kringum mig, var aldrei skýrt frá þessum heimssögulega viðburði. Þ. 3. október árið 1969 var Wong Chak loks sleppt, og næsta dag var ég boðaður til viðtals í Utanríkis- ráðuneytinu. Þar var mér skýrt frá því, að stofufangelsisvist minni væri lokið. Nú væri ég orðinn frjáls maður eftir 806 daga fangelsisvist. Sama kvöldið sagði Chou En-lai á ensku við brezka ráðherrann John son: „Jæja, Grey er kominn út. Hann er frjáls." „Já,“ svaraði Denson, „en hann er ekki kominn burt frá Kína enn.“ „Nú, hann getur verið hér áfram, ef hann kærir sig um,“ sagði Chou léttilega. Fimm dögum síðar lagði ég af stað til Lundúna. ÁHRIFARÍKAR SANNANIR Mér var boðið að hitta Michael Stewart, utanríkisráðherra Bret- lands, skömmu eftir að ég sneri heim frá Kína. Hann hafði allt frá byrjun haft vald til þess að fyrir- skipa það, að kommúnisku frétta- mönnunum í Hong Kong skyldi sleppt úr haldi, en þá hefði mér verið sleppt tafarlaust. Nokkur brezk blöð höfðu birt ritstjórnar- greinar um mál þetta og barizt fyr- ir því, að svo væri gert. Og þau höfðu vítt Stewart fyrir að fram- kvæma þetta ekki. Hann sagði mér, að þetta hefði verið erfið ákvörðun. Hann sagði, að um þær mundir hefðu verið uppþot í Hong Kong og honum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.