Úrval - 01.04.1971, Qupperneq 128

Úrval - 01.04.1971, Qupperneq 128
126 landfræðifélagsins. Nafn hans, Niko- laj Przjevalski, var lítt þekkt utan landamæra Rússlands. Tvö ár bárust engar fregnir um leiðangur Przjevalskis, sem hafði lagt út á eyðimerkur Mið-Asíu. í Pétursborgarblöðum var tilkynnt, að leiðangurinn hefði farizt, og sú frétt var tekin upp í London og París. En þá kom haustið 187-2 og um alla Evrópu flaug frétt um að Przjevalski hefði snúið heilu og höldnu til Pétursborgar og um ein- staklega glæsilegan árangur leið- angursins, sem hafði í fyrsta sinn komið inn í Tibet frá norðri, hafði fundið nýja fjallgarða og ár, marg- ar nýjar tegundir jurta og dýra — og lagt að baki sér meira en ellefu þúsund kílómetra leið um óþekkt Asíuhéruð. Przjevalski varð frægur maður. Heim kominn einangraði hann sig á óðali sínu í Smolensk- héraði og sökkti sér niður í starf sitt að bók um leiðangurinn. Og þetta gerði hann sér að reglu: Ekki halda upp í nýjan leiðangur fyrr en hann hafði gert ýtarlega skýrslu um unnin störf. En hann beið al- drei eftir að bók kæmi út. Þau gleði- tíðindi hverjum höfundi gerðust alltaf þegar hann sjálfur var stadd- ur einhvers staðar á auðnum Mið- Asíu. Fjórar bækur — fimm leiðangr- ar. Alls 33 þúsundir kílómetra. í bókunum, sem alls eru 130 arkir, má finna listræna lýsingu á náttúr- unni og nákvæma frá vísindalegu sjónarmiði, ríkulegt efni um þjóð- fræði, lifandi og hrífandi frásagnir um ótrúlegar mannraunir sem hinn ÚRVAL smái en djarfi hópur landkönnuða lenti í. Przjevalski sagði gjarna að menn yrðu að fæðast ferðalangar, og þau orð áttu vel við hann. Marksækni, einstakt þolgæði, ósérhlífni í þjón- ustu við vísindin, ást á náttúrunni :— allt þetta gerði Przjevalski mögu- legt að vinna vísindum og framtíð- arkynslóðum náttúrukönnuða það sem hann vann. Hann kunni frem- ur illa við sig í ysi og þysi höfuð- borga, umkringdur frægð og aðdá- endum. Hamingjusamur var hann aðeins í leiðöngrum sínum. Hann minnist þess með gleði að „dögum saman átti ég ekki annað þak yfir höfði en himininn, ekki önnur húsgögn en ferskan grænan gróður og blóm, heyrði ekki önnur hljóð en fuglasöng, sem glæðir lífi engi, mýri og skóg. Þetta var dá- samlegt líf, ríkt að frelsi og nautn.“ í fyrsta leiðangri sínum til Mið- Asíu staðsetti Przjevalski þjóð- sagnavatnið Lobnor, fann hinn mikla fjallgarð Altin-Tag og komst að því, að norðurlandamæri Tíbet- hásléttunnar eru 300 km norðar en talið var áður. En þá tókst ekki að komast yfir þessi landamæri „hins heilaga virkis Búddismans“ vegna flókinna alþjóðlegra aðstæðna. Heim kominn úr þessum leiðangri er Przjevalski gerður heiðursmeð- limur Rússnesku akademíunnar og Landfræðifélagið í Berlín sendir honum Humboldt-heiðurspeninginn —■ hann hafði leiðrétt ýmsar rang- ar hugmyndir hins mikla landfræð- ings og heimsvísindin viðurkenndu það. Það var ekki fyrr en í þriðja leið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.