Úrval - 01.10.1973, Side 63

Úrval - 01.10.1973, Side 63
HÖFUÐVERKUR ER EKKI ÍMYNDUN 61 um tekur langan tíma, og þá mest vegna þess að það verður að prófa lyfin á hverjum sjúklingi. Hæfa þau eða ekki? Lyfjameðferðin inniheld- ur örvandi þætti, sem hafa áhrif á samsetningu höfuðverkjarins jafnt og skap eða hugarástand sjúklings- ins —• stundum ásamt öðrum lyfj- um. Þó að mikill árangur hafi náðst í lækningu þeirra, sem þjást af höf- uðverk, þá eru sérfræðingar á þessu sviði sammála um, að ekki séu fundin öll svör ennþá. Hvert einasta þekkingarbrot, allt nýtt, er fram kemur, varpar nýju ljósi á vandamálin. Það er einkennandi, að þrátt fyrir allt það, sem ókunnugt er enn, þá hafa rannsakendur höf- uðverkjar náð feikilegum árangri við lausn gátu, sem eitt sinn var vonlaust að reyna að leysa. Sex ára rannsóknir á sex ættarsamfélögum á Salómonseyjum hafa leitt í ljós, að þetta frumstæða fólk er að heita má laust við háan blóðþrýsting og hjartveiki, sem svo mjög þjáir þróuðu ríkin og hefur orðið þar helzta dánarorsökin. Rannsóknirnar gerðu dr. Lot Page frá Tuffs-háskóla og starfsmenn frá Harvard-háskóla og sjúkra- húsi í Massachusetts. Mannfræðingur bjó meðal manna sérhvers samfélagsins í 18—24 mánuði og gaf gaum að matarvenjum og lífs venjum fólksins. Á eftir honum kom tólf manna sveit læknisfróðra manna og gerði nákvæma rannsókn á hverjum einstaklingi fyrir sig. „Líkamleg einkenni um næringarskort eða skort á eggjahvítu- efnum fundist að heita má ekki,“ segir Page. „Engin merki finnast um, að kolesterol aukist í líkamanum með aldrinum hjá neinum eyjarskeggja í þrem samfélaganna." Þrjú samfélaga þessara voru hins vegar talin „komin nokkuð á veg“ til þróunar. Þau notuðu salt og lögðu niður til geymslu fisk og kjöt, til viðbótar við sinn venjulega mat, ávexti og jarðaldin. En með þessu, segir Page, urðu breytingar. Til dæmis jókst kolesterol og blóðþrýstingur með árunum hjá þessu fólki, þótt það gerðist ekki hjá hinum samfélögunum. Fólk í þessum þremur samfélögum hafði tekið upp suma hætti vestrænna manna í mataræði sínu. Dr. Page ályktar, að greinilegasta einkennið, sem skilji þessi samfélög frá hinum, sé meiri notkun salts. (Enterprise Science News). Á sjálfsalanum stóð’ Þessi hefur útbúnað til að sparka í þá, sem sparka í hann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.