Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 53

Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 53
Þctta er fyrsta skjalfcsta gjöfin, scm Langholtskirkja fær, cn að io árum liðnum gefur þáverandi meðhjálpari kirkjunnar, Einar Einarsson á Strönd, tvær ljósaálmur úr kopar. Það leið langur tími þar tii þeir hlutir, sem skreyta kirkjuna nú komu, - þar til Ijósa- hjálmarnir komu í loftið, lampar á veggi, altaristafla og söngtafla í kór, hvað þá ofninn eða orgelið. Tímans vegna skal þeirri sögu sleppt hér, en er merkilegur kafli út af fyrir sig. 1866 hreyfir séra Jóhann Knútur á Melhól þeirri hugmynd sinni að sameina Meðallandsþing Ásasóknum og skrifar stiftsyfirvöldun- um um þá hugmynd sína 6. ágúst 1867 og biður um samciningu sóknanna fyrir sína embættistíð sökum erfiðs fjárhags síns. Þetta er rætt í sóknunum og samþykkt „þótt prestur sitji á Melhól eða Leiðvelli," eins og bændur í Skaftártungu orða það í sinni sam- þykkt. Meðallendingar hafa málið til umræðu eftir messu 6. og 7. runnudag eftir trinitatis, semja bréf og undirrita, en niðurlag þess er þannig: „Sameiningin er okkur síður en svo ógeðfclldari, og vilj- um við að yfirveguðum öllum ástæðum og kringumstæðum prests okkar, miklu fremur að því styðja með okkar undirskrifuðum nöfn- um.“ En í byrjun vetrar 1867 tilkynnir sr. Jóhann prófastinum, að hann falli frá bón sinni um sameiningu brauðanna, enda synjaði biskup málaleituninni, en 2 árum síðar flutti séra Jóhann Knútur að Einholti á Mýrum. Nú líða 6 ár þar til prestur er settur í Langholtssókn, en pró- fasturinn á Mýrum, séra Jón Sigurðsson, gegnir hér aukaþjónustu, þar til vorið 1875 að séra Brynjólfur Jónsson tekur við kallinu. Hann sezt að á Strönd, en flytur vorið eftir til Víkur. í næstu 12 ár gegna nágrannaprestar hér þjónustu, prófasturinn á Mýrum og sr. Hann- es Stephensen á Mýrum, séra Brandur Tómasson í Ásum og séra Bjarni Þórarinsson á Kirkjubæjarklaustri. Séra Jón B. Straumfjörð tekur við kalli hér vorið 1888, sezt að á Eystri-Lyngum, en dó á Langholti hjá Ingibergi Ólafssyni 28. janúar 1890. Þá gegnir hér aukaþjónustu séra Bjarni Einarsson á Mýrum til 1892, en þá var séra Gísli Jónsson vígður hingað 30. október 1892. Hann sat á Lang- holti og var þar til vorsins 1900, er hann fluttist að Mosfelli í Grímsnesi, síðastur presta er sat í Meðallandsþingum. Enn er þeirra prestshjóna minnzt hér af gömlum Meðallendingum, og margir Godasteinn 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.