Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 92

Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 92
hann eitt sinn nokkuð harkalega, hvort ekki væri dýrt að rcka þessa stóru, amerísku bíla á íslandi. Ágúst Þorvaldsson alþingismaður á Brúnastöðum skrifar: Beztu þökk fyrir Goðastein . . . Vil ekki missa af neinu í því ágæta riti, sem ég tel nú bezt slíkra rita á íslandi og lítið gjald greitt fyrir á þessari viðreisnaröld. Vilhjálmur Einarsson, Engjavegi 22, Selfossi skrifar: í Goðasteini, 1. og 2. hefti 1965, eru birtar tvær útgáfur af orðtaki Brynjólfs bisk- ups. Sú þriðja gæti verið svona - og hún finnst mér fara bezt: Leit ég þrennt ljótast í heimi, aldrei heyrði ég af því raupað: siðuga mey í solli drengja, kjöftugan ungling, konu drukkna. Ekki veit ég, hvort til eru gamlar heimildir um þetta orðtak bisk- upsins og ekki heldur, hvort hann hefur haft brageyra, en í slíku eyra hljómar þessi gerð sínu bezt. Ólafttr Runólfsson frá Berustöðum í Holtum sendir ljóðakveðju: Ef úr hversdags önn mig slít, áhyggjum og masi, í Goðastein þá gjarnan lít og gleymi dagsins þrasi. Hjá feðrum vorum finn ég það, var fæðuskammtur naumur. Einnig fljótið óbrúað oft var þungur straumur. Fyrir að hafa fært á blað, forðað gleymsku og tjóni, gjarnan vil ég þakka það Þórði, og líka Jóni. 90 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.