Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 55

Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 55
þar sem ekki var hægt að skapa honum jarðnæði þar. Sjálfur var hann búinn að búa um sig á Mýrum „og allar byggilegar jarðar í Meðallandinu í byggð,“ segir hann. Sóknirnar voru sameinaðar með sctu prestsins í Álftaveri að Mýrum. Næsta skrefið var að Lang- holts- og Grafarsóknir voru lagðar undir Þykkvabæjarklaustur með lögum 16. nóvember 1907, og prestinum ætluð búseta á Ásum í Skaftártungu. En þessar sveitir voru nú komnar í gott vegasam- band sín á milli, þar sem nýbyggðar voru brýrnar á Hólmsá og Ása- vatni. Þeir prestar, sem gegnt hafa þjónustu í Þykkvabæjarklausturs- prestakalli, síðan köllin voru sameinuð, auk séra Bjarna Einars- sonar á Mýrum, eru: Séra Sigurður Sigurðsson, var vígður sem að- stoðarprestur prófastsins á Mýrum, en tók við kallinu, er prófastur hætti prestsskap og flutti til Víkur, og gegndi hér þjónustu til dauðadags, 16. júlí 1921. Þá gegndi hér aukaþjónustu séra Magnús Bjarnarson prófastur á Prestbakka, þar til vorið 1922, er séra Björn O. Björnsson tók við kallinu og gegndi því til vorsins 1933, er hann flutti burt að Brjánslæk. Þá tók við brauðinu séra Valgeir Helga- son í Ásum og hefur gegnt því síðan. Um margra ára skeið láta prófastar í Ijós sár vonbrigði sín yfir sinnuleysi yfirvalda með að leggja kirkjunni það, „sem mætti verða henni til skrauts, því kirkjan er svo vel sótt,“ eins og þeir orða það. Kirkjurækni fólksins var hér umtöluð, - og ætla ég að sá fjöldi, sem hér er í dag um víða vegu að kominn, beri þess vitni. Vér minnumst þess nú sérstaklega, er hóparnir þeystu að úr öli- um áttum hér að Langholti á helgum degi. Annir dagsins eru látn- ar víkja. Kirkjan kaliar, og þjónusta hennar er fólkinu helgur dóm- ur. Enginn skal óþveginn eða ógreiddur ganga til kirkju. Allir búa sig í sín beztu föt, og sjálfsagt hafa hér margir sett upp sína feg- urst brydduðu skó, áður en gengið var inn í kirkjuna. I garðinum var numið staðar, eftir að skipt var um föt, í skjóli við iágan garð eða úti í fjárhúsi og hestum komið fyrir. Það er skipzt á orðum, meðan beðið er eftir að prestur komi hempuklædd- ur með hvítan kraga vestan úr bæ. Söfnuðurinn keppist við að þrýsta hönd hans. 1 vitund safnaðarins er hann á þessari stundu hafinn yfir mannlegan breizkleika, og viss fullnægja er fólgin í að Goðasteinn 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.