Goðasteinn - 01.03.1969, Qupperneq 56

Goðasteinn - 01.03.1969, Qupperneq 56
snerta hönd þessa þjóns kirkjunnar. Það er gengið í kirkjuna. Hver gengur til síns sætis, prestur gengur fyrir altari, - hann er skrýdd- ur af meðhjálpara. Augu safnaðar beinast að altarinu - hinu hæsta innan veggja kirkjunnar - þar sem þjónn hennar stendur alskrýddur með merki krossins á baki, en yfir er bjartur gafl kirkjunnar með myndinni af Jakobsbrunni. Hringjari gengur upp í turn kirkjunnar og hringir taktfast og ákveðið. Ætli við höfum nokkru sinni heyrt fegurri klukknahljóm, eða nokkru sinni heyrt eða skilið betur kall klukknanna? Meðhjálparinn stendur upp, gengur fram fyrir grát- urnar cg flytur þar bænina: Drottinn, ég er kominn í þitt heilaga hús til að lofa þig og ákalla, - og lýkur henni með þessum lát- lausu orðum, sem hvert barn skilur: Bænheyr það, ó, góð, fyrir Jesúm Krist. Amen. Söngmennirnir standa upp af bekk sínum, forsöngvarinn byrjar sönginn, kirkjan ómar af söng karla og kvenna, - þætti prestsins skal ekki gleymt. Nokkur augnablik eru hér helguð af himinsins náð. Þannig hefur þjónustan farið hér fram um aldarskeið, - kyn- slóðirnar hafa gengið hingað, numið hér staðar nokkur augnablik á hátíða-, gleði-, heitstrenginga- og sorgarstundum, og lyft hug til hæða. Oss er hollt að minnast þessa hér í dag á hátíðastund, með þakk- læti og lotningu, á tíma hraðans í upphafi atómaldar og skjótra breytinga. Það er svo margs að minnast einmitt hér í Langholts- kirkju nú og í sambandi við reitinn umhverfis kirkjuna, þar sem hinzta kveðjan var flutt, vígð merki krossins. Ég hefi um nokkurt skeið lagt leið mína að snjáðum blöðum, scm horfnar kynslóðir sveitar vorrar hafa eftirlátið okkur, sem nú lifum. Ósjálfrátt verður manni á að fara mjúkum höndum um pakkana, sem geyma þessi blöð og bækur, og fletta þeim með var- færni. Þær geyma auð sögu vorrar, sem langfeður cg mæður gáfu oss. Með virðingu og þökk skal allra þeirra minnzt hér í dag. Vér þökkum þeim öllum og höfundi lífsins fyrir moldina, þar sem grösin vaxa, sem gáfu oss næringu og líf. Vér biðjum þess hér sameiginlega, að hulinn verndarmáttur verndi þessa sveit og fólkið, sem erjar hér jörðina, - biðjum þess, að fjöllin jökulkrýndu í austri 54 Goðasteum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.