Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 31

Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 31
Sigurbjarnarson Jónas Jónasson frá Hrafnagili Aldarminning Jónas Jónasson frá Hrafnagili var fæddur 7. dag ágústmánaðar 1856 á Olfá í Eyjafirði fram. 7. ágúst 1956 var því liðin öld frá fæðingu þessa þjóðkunna og gagnmerka manns. Foreldrar hans voru Jónas Jónsson bóndi þar, vitur maður og góðgjarn og læknir góður, og kona hans Guðríður Jónasdóttir bónda Halldórsstöðum Eyjafirði Guðmundssonar, hljóðlynd kona og hjartahlý, gáfuð og göfuglynd. Jónas var af gáfu- og merkisfólki kominn í báðar ættir. Höfðu forfeður hans jafnan haft mætur á þjóðlegum fróðleik og fornum fræðum íslenzkum. Kom og síðar í ljós, að Jónas hafði al- izt upp í slíku andrúmslofti og teygað þær ódáinsveigar með móður- mjólkinni. í bók hans: Islenzkir þjóðhættir kemur þctta glögglega í ljós. Eru þar margir þættir skráðir eftir foreldrum hans og Helgu S'gurðardóttur, föðurmóður hans. Jónas Jónasson var fóstraður í föðurgarði, fyrst á Úlfá og síðar Tunguhálsi Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði. Foreldrar hans fluttu búferlum frá Úifá 1872 að Tunguhálsi og bjuggu þar í 9 ár til 1881. Síðan virðast foreldrar hans hafa hætt búskap. Dvaldi Jónas faðir hans í Svínadal, Húnaþingi, 1881-88 og síðar Hrafnagili við lækn- ingar, enda hafði hann fengið lækningaleyfi hjá héraðslækni á Godasteinn 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.