Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 44

Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 44
Það var nefnt kerjasmjör og var notað tii matar, þegar búið var að hnoða það vel upp úr vatni til að ná úr því saltinu. Súrt skyr með nýmjólk til útáláts var gefið til morgunmatar á vetrum, á- samt vanga og hálfri flatköku. Gerðar voru ioo flatkökur í hverri viku árið um kring, aldrei slakað á með það, meðan Árni og Guð- rún bjuggu á Reynifelli. Það eina, sem húsbóndinn lagði áherzlu á með matinn, var að passa vel tólgina. Mikið af henni var selt ár- lega. Regla var á öllum hlutum á Reynifelli. Það mátti ekki fleygja hlutunum þar frá sér í hirðuleysi. Um sláttinn hafði þar hver mað- ur sína hnappheldu, sitt beizli og sína gjörð til að girða með þófa- reiðið, sem við höfðum á engjarnar. Ekki hef ég verið með skemmtilegri konu en Guðrúnu á Reyni- felli og að sama skapi var hún fróð og vel gefin. Hún var hrókur alls fagnaðar og hélt uppi glaðværð á heimilinu. Kæmi það fyrir, að þögn væri við rokkana, var Guðrún vís til að segja: „Við skulum geta gátur eða setja í horn, við getum unnið fyrir því.“ Á vökun- um skorti heldur ekki að lesið væri hátt úr sögubókum eða kveðnar rímur til skemmtunar fólkinu. Þrjú heimili voru skóli minn, æskuheimilið, Árkvörn og Reyni- fell, og að þeim hef ég búið fram á þennan dag. Oft hefur róður- inn verið þungur, en allt hefur flotazt, og nú í lokin lít ég til baka þakklát við guð og menn. 42 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.