Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 88

Goðasteinn - 01.03.1969, Blaðsíða 88
En Hansensfólkiá hafði ráð á að eiga beztu iaxveiðiá landsins scr til skemmtunar. Það mátti nú segja, að lánið léki við það fólk. Samt hafði gamli Hansen verið blásnauður unglingur, þegar hann kom til landsins og gerðist búðarloka þarna í kaupstaðnum. En hann var bráðduglegur og útsjónarsamur og byrjaði snemma að standa á eigin fótum. Hann fékkst við margs konar rekstur, svo sem útgerð, fiskverkun, verzlun og ýmis konar viðskipti heima fyrir og út á við. Hann fékk dóttur gamla hreppstjórans fyrir konu og þau áttu saman mörg og mannvænleg börn, sem að dugnaði og framtakssemi líktust föður sínum, einkum þó synirnir. Nú var Hansensfólkið fyrir löngu flutt burt af þessum slóðum og fjölskyldufaðirinn og þó einkum synirnir, sem voru orðnir harð- fullorðnir menn, áttu stórfyrirtæki og ráku fjölþætt viðskipti í höfuðborginni og áttu jafnvel töluverð ítök í útlöndum bæði austan hafs og vestan. Já; það mátti nú segja, að lánið léki við Hansens- fólkið. Og þótt þetta fólk væri flutt burt fyrir löngu, þá fór það samt aldrei til fulls. Enn áttu þeir feðgar verzlun og frystihús í kaupstaðn- um, og ána áttu þeir, þessa miklu veiðiá. Á einum fegursta staðn- um við hana, í grænum hvammi undir sviphreinum stuðlabergs- hömrum, var risið veiðimannahús í bjálkakofastíl úr villta vestr- inu. Þar sá nú fólkið í sveitinni bláan reyk liðast upp úr múr- pípu flesta góðviðrisdaga sumarsins og sportklædda Hansena og gesti þeirra spígspora upp og niður með ánni með reiddar veiði- ctengur af fullkomnusu gerð, renna í beztu hyljunum, Fosshyl, Brúarhyl og Gullhyl og hvað þcir hétu nú allir saman, og draga silfurhvíta stórlaxa á land einn af öðrum. Það var líka oft glatt á hjalla í veiðihúsinu á kvöldin eftir vel heppnaðan veiðidag. Þar hlóu menn hátt, töluðu erlendar tungur og spöruðu hvergi veizlu- föng, enda af miklu að taka. Hinir raunverulegu íbúar sveitarinnar horfðu á þessar aðfarir með nokkurri öfund, en fengu ekki að gert. Þeim var bönnuð öll vciði í Langá og jafnvel amazt við óþarfa mannaferð um bakka hennar. Stór og sterklegur veiðivörður, hann Pétur Hallgrímsson, rauðskeggjað heljarmenni, sem áður hafði verið verkstjóri í frysti- húsinu, hafði auga á hverjum fingri og gætti vel árinnar fyrir þá 86 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.