Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 7

Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 7
að hún færi með þessum strákaglönnum, sem þær orðuðu svo, og ég man vel, hve fast þær Iögðu að henni að bíða nú hcldur eftir annarri ferð. En mamma sat við sinn keip og lét engar fortölur aftra sér. Nú rann upp góður veðurdagsmorgunn, og mamma var látin vita um að þá væri hugsað til landfcrðar. Formaðurinn ungi og menn hans voru búnir að hyggja að kennileitum, og þau bentu til þess, að það væri lcndandi sjór cn ekki vel dauður. Nafarinn nefnist sker fyrir vestan Eyjar. Þegar þrír sjóir gengu yfir Nafar- inn í röð, var ófær sjór við Landeyjasand. Fyrir lendingar við Fjallasand var tckið mark á Haganefinu á Bjarnarey. Einnig var tckið mark á Ellireyjartöngum. Vestanbrim í Höfninni á Ellirey bcnti til þcss, að ófært væri við Landeyjasand. Þetta urðu menn að styðjast við í þá daga. Síminn milli lands og Eyja var ekki lagður, fyrr cn 1911, en þessi landferð var farin í júní 1906. Við tygjuðum okkur í skyndi af stað, og nokkrar vinkonur fylgdu okkur niður á bryggju. En hvað haldið þið, að hafi blasað við okkur, þegar þangað kom? SvoIítiII bátur var bundinn við bryggjuna og í honum tveir stórir og stæðilegir hestar. Þeir stóðu í miðjum bátnum, líkt og þeir væru bundnir á streng, en ég man ekki til, að þcir væru neitt bundnir, nema skellt yfir þá reipi, sem bundið var í þótturnar sitt hvorum mcgin. Þcir voru þó beizlaðir og haldið í taumana. Þessir hcstar áttu að flytjast með okkur til landsins. Ekki batnaði traustið á formanninum hjá vinkonum mömmu við þennan bátsfarm. Man ég, að ein mikið sköruleg og ákveðin kona kom til mömmu og sagði við hana: „Þú gerir það fyrir mín orð, Ragnhciður mín, að hætta við þetta ferðalag." Þá svaraði mamma: „Mig hefur ekki dreymt fyrir öðru en mér gangi þessi ferð vel, og cigi ég að deyja núna, þá verður víst ekki feigum forðað." Mamma var ákaflega draumtrúuð og draumspök, og frá þessum orðum kvaddi hún vini sína og gekk hiklaust út í bátinn með mig við hlið sér. Ég man vel, hvað ég var mikið hrifin af hestunum og skildi ekkert í, hvað væri að athuga við það, þó þeir ættu að vera með. Annar var jarpskjóttur en hinn glórauður. Formaðurinn átti þann rauða, hafði keypt hann í Eyjum, en sá Goðaste'mn 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.