Goðasteinn - 01.09.1969, Side 13

Goðasteinn - 01.09.1969, Side 13
Sumar flytur engjaauð, aflið mey og halnum. Hugsar fyrir sínum sauð Sigríður í Dalnum. Haustið flytur storm og stríð, stráin fölna í valnum. Situr inni og saumar blíð Sigríður í Dalnum. Vetur flytur frost og snjá fjalla döprum salnum. Sínum bókum situr hjá Sigríður í Dalnum. Vorið flytur ljóðin löng, líf að fjallasalnum. Undu þá við sól og söng Sigríður í Dalnum. Hljómar glaumsins gleði ljá, gleði, er deyr í valnum. Tæli aldrei söngur sá Sigríði í Dalnum. Þar sem tindur himinhár hreiður tryggir valnum, lifðu sæl og sólrík ár, Sigríður í Dalnum. Blessi drottinn byggðir lands, bæinn fjalls í salnum. Signi dýrleg sólin hans Sigríði í Dalnum. 7. 11. 1911. Goðasteinn 11

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.