Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 16

Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 16
Oft sátu þeir á daginn i kjöltu minni eða annarra, er inni voru, því enginn amaðist við þeim. Er svo stóð á, að enginn var í baðstofunni, hópuðust þeir fram á pallskörina og tístu þar í ákafa, eins og þeir væru að kalla. Var þá augljóst, að þeir undu ekki inni, er mannlaust var, en þögnuðu strax, er einhver kom inn og settist þar. Þetta sýndi bezt, hve mannelskir þeir voru og kunnu að meta umhyggju þá, sem þeim var sýnd. Er degi tók að halla, leituðu þeir sjálfir í bólið sitt í kassan- um, hjúfruðu sig hver að öðrum og tístu, en þögnuðu brátt, er mannshöndin hlúði að þeim. Sama var, ef þeir létu til sín heyra að nóttu tjí, sem þó kom furðu sjaldan fyrir. Þögnuðu þeir, er mannshöndin hlúði að þeim, það færði þeim ró og öryggi. Þegar þeir voru taldir sjálfbjarga voru þeir færðir ti! hænsn- anna og vöndust furðu fljótt háttum þeirra fugla, er með þeim voru, en alltaf voru þeir sérstaklega mannelskir. Þetta atvik færði mér heim sanninn um það, að það er fjar- stæða að kalla húsdýrin okkar „skynlausar skepnur" og meðhöndla þær eftir því. Óteljandi sögur og sagnir sýna það, að góðvild og umhyggju, sem sýnd er þeim dýrum, sem maðurinn hefur undir hendi, endurgjalda þau með trausti og tryggð á margan hátt, svo það dylst ekki þeim, er gefa því gaum. Það er vafalaust einn þátturinn í gæfu og gengi hvers manns, að hann sé sannur dýravinur. Handrit Stefáns Jónssonar, Hlíð í Lóni. 14 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.