Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 20

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 20
Æviminningar Klemenzar Kr. Krist]ánssonar Vinnumenska og lýðsknlanám Framhalcl frá síðasta hcfti. Kle/nenz Kr. Kristjánsson zz ára. Þegar ég var orðinn kaupamaður á Stóra-Hofi hjá þeim sæmdar- hjónum Guðmundi Þorbjarnarsyni og Ragnhildi Jónsdóttur konu hans, mátti vart segja, að ég væri fullgildur karlmaður til hey- skaparstarfa. Ég var smávaxinn og kraftalítill, en hafði áhuga á því að duga eftir beztu getu. Verst þótti mér þó, að ég var ekki baggatækur. Fyrsta verk mitt var að rcka lömb á fjall, því að þetta sumar var fært frá og var það í síðasta skipti, sem það var þar gert. Ég undraðist gróðurleysi Rangárvallaafréttar cg mér var efst í huga, að lítið væri fyrir marga munna þessara litlu lamba, er grátandi fóru frá mæðrum sínum og áttu nú að lifa það sem eftir var sumars móðurlaus. Sumarið 1912 var allgott til heyskapar, og vann ég við hann auk þess, sem ég smalaði kvíánum flesta daga. Um haustið var ég atvinnulaus og að litlu að hverfa í Reykjavík. Varð það því 18 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.