Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 22

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 22
við bæði hest og vagn. Tveir brúsar af tuttugu og tveim fóru sinn veg í ána, cn fundust síðar niður á Móeiðarhvolseyrum. I þetta skipti var beljandi rok og rigning og mikið vatn í Þverá, svo að nálgaðist sund á hestunum. Eftir þessa ferð var ég að- gætnari og flutti Landeyjarjómann á báti, þegar eigi var örugg- lega fært með vagn yfir á vaðinu. Rjóminn, um fjörutíu brúsar, var fluttur í rjómaskála við Minna-Hof á Rangárvöllum og unnið þar úr honum smjör til útflutnings og ostar úr áfunum. Þessi starfi féll mér ckki vel vegna þess, hve erfitt var að fást við vatnsföllin, cinkum Þverá. Fram að jólum var ég svo við venjuleg haustverk, en var síð- an ráðinn í vertíðarvinnu í Vestmannaeyjum frá nýári til n. maí hjá Gunnari Ólafssyni og Co. Var ég þar aðallega við beitningar- störf fram að lokum 1914. Um vorið 1914 var brúin á Eystri-Rangá byggð. Vann ég þar að brúarsmíði á vegum húsbónda nn'ns allt vorið og fram að slætti. Eitt atvik frá vinnu minni við brúna er mér minnisstætt. Ég var að bera planka á móti manni á brúarbitum þeim, sem lagðir höfðu verið milli stöpla. Missir þá sá, sem bar á móti mér, sinn enda plankans, en við það missti ég jafnvægi og steyptist með plankanum niður í fljótið. Ég hafði sem krakki lært að synda, og varð það mér nú til bjargar. Hélt ég mér á floti niður á vað, cn þangað var ég sóttur á báti, sem hafður var við ána, mcðan á brúarsmíðinni stóð. Vorið 1914 var mjög kalt og sauðfé illa undir vorharðindi búið vegna slæmra heyja frá árinu áður. Urðu því víða mikil vanhöld og eftirminnileg mörgum. En þótt vorið væri slæmt, varð sumarið miklu bctra til heyskapar en fyrra ár og nýttust hey yfirleitt vel. Gerðist ekkert sögulegt hjá mér þetta surnar. Um haustið var ég fastráðinn til vertíðarvinnu í Vestmannaeyjum, en þó ekki í sama stað og árið áður. Húsbóndi minn þessa vertíð var Antoníus Bald- vinsson, er hafði hlut í mótorbát. Varð ég sem fyrr að vera við beitningu. Leið mér öllu betur þarna en á Tanganum á vegum Gunnars. Þarna var ég á heimili, sem var að vísu fátækt, en þar var þó gott að vera. Fiskur var talsverður þessa vertíð og hcld ég, að húsbóndi minn hafi ekki skaðazt á vinnu minni, en kaupið 20 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.