Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 26

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 26
ég þá fljótur að losa mig við föturnar og stökkva út. Skildi svo með okkur í það skiptið. Þegar ég fór frá Höfn í janúar í þessa vist, kynntist ég dönskum kaupfélagsstjóra, Jens Lund að nafni. Sýndi hann mér þá vinsemd að útvega mér vinnu á góðum stað frá i. maí til i. nóv. 1917. Var þetta á stórum herragarði, Gunncr- slevholm, um 5 km frá Næstved. Þar dvaldist ég sem landbúnaðar- nemi um sumarið og haustið. Vorum við átta nemar, jafnmargir vinnumenn cg svo átján húsmenn á þessu stóra búi. Þarna var mikili stéttamunur og fólki raðað í virðingarstiga eftir þeim störfum, sem það hafði með höndum. Á búinu voru um 250 kýr og jafnmargt af öðrum nautpeningi. Uppskera korns var 7-8 þúsund tunnur, aðallega vetrarhveiti, bygg og hafrar. Rúgur var ckki ræktaður, því að leirjörðin, sem þarna var, hentaði ekki fyrir hann. Sandjörð cins og víða á Jótlandi er aftur á móti talin bezta rúgjörðin. Allt korn var slegið með vélum, er slógu og bundu kornstangir í bindi, cr svo voru þurrkuð úti í kornröðum. Síðar var þcim ckið heim og kornið þreskt í stórri sjálfhreinsandi þreskivél, cr knúin var með gufuorku. Öll uppskeruvinna og jarðvinnsla var unnin með hcstum, og vorum við nemarnir látnir vinna sem mest með þeim. Lærði maður því vel að umgangast hesta og bcita þeim til allrar vinnu á ökrunum. Eigandi þessa búgarðs var af Neergaardsætt og talinn stór- auðugur, cnda barst hann mikið á. Bjó í stórri höll og hafði marga þjóna. Bústjórn önnuðust þrír ráðsmenn, er höfðu á hendi verkstjórn og bókhald á herragarðinum. Skiptu þeir nokkuð með sér verkum eftir búgreinum. Allir voru þeir strangir við okkur ncmendurna og voru skammaryrði tíð, ef citthvað bar út af. En samt fannst mér ég hafa að ýmsu leyti gott af veru minni þarna. Kynntist ég þar öllum venjulegum störfum við akuryrkju eins og hún var bezt rekin í Danmörku á þcssum tíma. 1 kringum herragarðinn var kragi af húsmannsbýlum. Við hvert hús var lítill garður með trjám og matjurtum, en annað land til ræktunar höfðu hinir 18 húsmenn ckki. Húsnæði höfðu þcir frítt, en Iifðu að öðru leyti af vinnu á stórbúinu fyrir lágu kaupi, þrem til fjórum krónum á dag. 24 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.