Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 29

Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 29
færi til að kynnast jarðræktartilraunum, jafnframt javí scm ég fékk tíma til að lesa ýmis rit um ræktun og tilraunir í Danmörku. Var þetta því hinn bezti tími til að afia sér þekkingar á land- búnaði, því að skrifstofuvinnan var aðeins frá kl. 9 á morgnana til kl. 6 síðdegis. Kaupið var ekki mikið eða kr. 60 á mánuði, en uppihald var ókeypis. Þegar komið var fram í apríl, tók ég að hugsa til vistaskipta. Varð það að ráði, að ég fengi vinnu á tilraunastöð danska ríkis- ins á Rosevangen. Fór ég þangað síðast í apríl og ætlaði að vera þar scm nem- andi á lágu kaupi, eða kr. 50 á mánuði, sumarið 1919. Þá um sumarið lézt faðir minn og fór ég til Islands síðast í júlí. Fóstur- móðir mín óskaði eftir, að ég kæmi heim, þó að það væri ekki hagkvæmt fyrir mig, því að ég vildi vera lengur og reyna, hvort ég gæti komizt til náms á Landbúnaðarháskólanum í Kaupmanna- höfn um haustið. Ég fór með Islandinu síðast í júlí og var nokkuð lengi á leið- inni, því að skipið fór norður fyrir land. Þegar ég kom heim, var heimili föður míns illa statt fjárhagslega, og Sverrir bróðir minn var þá aðeins n ára að aldri. Enga vinnu fékk ég í bili, en úr rættist þannig að ég komst í tímavinnu í gróðrarstöð Búnaðar- félags íslands nokkrar vikur fram til loka september. Réðst ég síðan til kúahirðingar í Briemsfjósi hjá Eggert Briem frá Viðey. Var ég við fjósastörf veturinn 1919-20 og hafði kr. 250 á mánuði, en varð að kosta mig að öllu leyti sjálfur. Hirti ég um veturinn 20 kýr og 6 hesta. Um mjaltir sá ég þó ekki. Eftir rniðjan maí tók annar maður við starfinu en ég réðst þá sem kaupamaður úti í Viðey og var þar fram í september um haustið. Vistin þar var ágæt, en vinnutími langur eins og þá tíðkaðist. Um haustið hafði ég mjög stopula vinnu, en þó það mikla, að ég gat séð fyrir heimili. Það var að vísu lítið, og heimilismenn voru Sverrir bróðir minn, sem þá var í barnaskóla, móðir hans og ég. Um sumarið 1920 ætlaði ég að freista þess að fara á Búnaðar- háskólann, en varð að hætta við það sakir fjárskorts, því að engir vildu leggja mér lið til framhaldsnáms. Þótti mér þetta mjög slæmt, en fannst að ég hefði skyldum að gegna við bróður Godasteinn 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.