Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 36

Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 36
á, að ungt fólk kynnist landinu sem bezt, náttúru þess og atvinnu- lífi. Slíkt ætti að vera auðvelt með skipulegum aðgerðum og kæmi þegnskylduvinna í ýmsum myndum til athugunar, sumarskólar, ferðalög um byggðir og óbyggðir og sitthvað fleira. Allt þetta þarf að gera og miklu meira. Ef til vill er þó brýnasta verkefnið að losa þjóðina við hvim- lciða minnimáttarkennd gagnvart öðrum þjóðum, sem er arfur frá myrkum öldum fátæktar, eymdar og erlendrar valdstjórnar. Þessi leiði kvilli kcmur m. a. fram í því að telja allt útlent betra en íslenzkt og fylgja erlendum fordæmum gagnrýnilaust í alltof mörgum málum. f þessu sambandi má minna á varnarmál lands- in.s sérstaklega. Gagnvart þeim höfum við hlýtt erlendum sér- fræðingum of lengi, og er tími til korninn að við ráðurn fram úr þeim. sjálfir. Gagnvart vandamálum okkar og verkefnum þarf forysta þjóð- arinnar að gjörbreyta um starfshætti og viðhorf. Hún þarf að hafa frumkvæði um að lyfta merki þjóðlegs sjálfstæðis heima fyrir cg út á við. Henni ber með orðum og athöfnum að veita þjóðinni þann svip þjóðlegs viðhorfs og metnaðar, sem fylgja þarf stjórnmálalegu, cfnalegu og menningarlegu sjálfstæði. Valdi for- ystumenn þjóðarinnar á öllum tímum þessu hlutverki, mun ekki standa á fólkinu í landinu að fylgja eftir, því að stofninn er traustur og góður. 34 Godasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.