Goðasteinn - 01.09.1969, Side 46

Goðasteinn - 01.09.1969, Side 46
rnínu samt. En hvcnær verður fundínrl gallalaus maður, ekki sízt kcnnari? Skólastarfinu var lokið. Það hafði gengið betur en ég bjóst við. Þrátt fyrir frumstæð ytri skilyrði, gekk allt sinn gang, kannski ckki beint hraðan, cn nokkuð jafnan. Er ég náttúrlega ekki að scgja, að betur hcfði ekki átt að geta gcngið, ef umgjörðin hefði vcrit) ögn glæstari en raun var á. En það er nú einu sinni svo, r.ð fólkið cr híbýlunum æðra. I skóla veltur mcira á samvinnu kennenda og nemenda en öllu því, scm út snýr, hversu fullkomið sem það kann að vera. Örlögin hafa víst ekki ætlað mér ncma eins vctrar dvöl undir Fjöllum. Það hcfur kannski orðið mér fyrir bcztu. Gæti ckki hugsazt, að mynd sú, sem ég geymi í huga mínum af Eyjafjalla- sveit og Fjallabúum eftir eins vetrar dvöl, hefði orðið öðruvísi að lengri samvistum loknum? Ég bara spyr. Og að lokum þakka cg Fjallabúum gömul kynni. Litið til baka Mörg eru árin farin frá mér nú ferskur var dagur í öndverðu - og einnig trú á lífið, starfið, ástina, auð og völd. Allt þctta hvarf bak við ævinnar gluggatjöld. Andrés frá Hólmum 44 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.