Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 51

Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 51
langar bóksögur, sem ekki fengust með öðrum hætti. Ég ólst upp með manni, sem hafði skrifað upp riddarasögur í kaldri sjóbúð úti í Vestmannaeyjum. Langafi hans hafði afritað Njáls sögu, þó nokkru cftir að búið var að prenta hana. Nú eigum við gnótt bóka. íslenzkar fornsögur í skrautbandi prýða víða bókahillur á heimilum, en cru þær lesnar líkt og áður? Áreiðanlega ekki. Þær hafa gengið undir dóm á þessari öld hjá lærðum og leikum. Dóm- ur hinna lærðu: I)gisaga, okkar: tómlæti. Og tómlæti okkar stafar ekki fyrst og fremst af því, að hinir lærðu hafi grafið undan sannfræði sögunnar, heldur af því, að aðrir aðilar hafa lcyst hana af hólmi í dægradvöl, og þeir láta æ meira að sér kveða frá ári til árs. Ég gleymi því aldrei, er mig bar fyrst að garði á Hlíðarcnda í Fljótshlíð. Það citt út af fyrir sig að Iitast þar um af bæjarhlaði í fögru veðri er dýrðarsýn, sléttan, eyjarnar í hafi og „hin mikla mynd“ er gnæfir í austri, cn annað hafði þó miklu sterkari áhrif, bóndinn Hclgi Erlcndsson, scm leiddi mig umsvifalaust inn í. fornsöguna. Fljótt á litið minnti ekkert á fortíðina, söguna sem Njála merlar öllum, er hana lesa. Grundin austan og ofan við bæinn virtist ósnert af mannahöndum, en Helgi benti á vissan blett og sagði hiklaust: „Hér stóð skáli Gunnars." Og sjá: Hér fékk sagan líf. Húsgrunnur kom í ljós, óskýr fyrst, en brátt reis í liuga mínum þarna timbraður Gunnarsskálinn. Það vantaði jafn- vcl ekki steinana, sem dugðu, er vegendur Gunnars undu þakið af skálanum. Þarna hafði þráður fornsögunnar aldrei slitnað. Nú er Helgi á Hlíðarenda horfinn og spurningin er: Fáum við nýjan Helga á Hlíðarenda, ólærðan bónda með afl til að blása lífi í fornsöguna eða mun þráðurinn slitna? Þá kann svo að fara, að Hlíðarcndi og Bergþórshvoll verði aðeins blómleg, vel hýst býli, góð dæmi nútíma búmenningar, cn engum komi við, ncma þá helzt útlendum ferðamönnum, að þar hafi verið vettvangur þcirr- ar örlagasögu, sem bezt hcfur verið skráð á íslandi, citt af meist- araverkum heimsbókmenntanna. Það er engan veginn víst, að skáli Gunnars hafi staðið, þar sem Helgi sagði til um og fræði- menn munu hafna því nema að undangenginni rannsókn, en fyrir manninn, sem kemur að Hlíðarenda, til að lifa forna sögu, er það Goðasteinn 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.