Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 59

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 59
Mannlýsingar Vigfús Bótólfsson frá Borgarfelli í Skaftártungu kvaddi prest, sem flutti úr byggðum Vestur-Skaftafellssýslu, með þessari vísu: Far vel geistlegt fólk að vaðli, far vel, landið hreinsaðist. Mannorð burtu keyrt með kaðli, kemur aldrei, það er misst. Far vel syndugt flóakyn, far vel hræsnis yfirskyn, far vel drepsótt dyggðarinnar og dauðamörkin byggðarinnar. Einhverjum þótti þetta hart kveðið og spurði Vigfús, hvort hann myndi geta fundið þann mann til að yrkja um, sem ekkert ætti annað en hrós skilið. Vigfús kvað það auðvelt og orti þessa vísu um Jón Jónsson í Hlíð, sem þá var fyrir skömmu dáinn (d. 1838): Far vel, mannvin frábærasti, far vel trúrra laun að sjá. Flestra manna frí af lasti, framar vcnju, jörðu á. Ráðdeild, tryggð með röggsemd, ást, í raunum hjálp þín aldrei brást. Þá varst munstur manndyggðanna og merkisaðstoð landsbyggðanna. Hjá Jóni í Hlíð hafði verið mikið athvarf fátækra manna. Hcim- ilið var auðugt og vcl lagt í bú á haustin, allt að hundrað kindur að kjötum og slátrum og þrjú kcr mcð súru skyri. Tók hið stærsta þeirra 80 fjórðunga. Mikið af þessum forða var gefið fátæku fólki, er út á tók að líða. Sögn Kristínar Bjarnadóttur á Heiði á Síðu. Goðastemn 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.