Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 61

Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 61
henni, eins og venjn var til. Hittist þá svo á, að Hallfríður vat' eitthvað í slæmu skapi og afsagði að matbúa innmatinn. Þá orti Jónas þessa vísu, sem cg held, að allir í Landeyjunum hafi kunnað og farið með eins og hún er sett hér á blaðið: Er með þústi auðargná, scm ekki ætti að vera, vera. Mín cr bústan biluð á blóðmörinn að gera, gera, gera. Ekki hcf cg heyrt um það talað, að Jónas hafi stamað, cn hcld- ur var það ávani hans að tví- og þrítaka sum orð, þegar hann lalaði. Svo fór, að þau Jónas og Hallfríður hættu samvinnunni. Þá rcðist hann fyrst sem fyrirvinna hjá Elínu Isleifsdóttur í Hall- geirseyjarhjáleigu, ekkju Guðna Guðnasonar frá Arnarhóli. Ekki þori ég að fullyrða um, hvort þau giftust. Þó held ég frcmur að það hafi verið. Þau voru svo skapólík sem mcst mátti vcra; hann talinn hcldur aðsjáll og samhaldssamur, cn hún aftur á móti svo gjafmild og góðgjörðasöm, að orð var á haft. Þetta háttalag líkaði Jónasi miður vel, og um Elínu orti Jónas þessa vísu: Elínar er innt mcð sann, Isleifsdóttur, máttu trúa, hún kann ekki að höndla mann og hcldur ekki vel að búa. Ekki varð vera Jónasar löng í Hallgeirseyjarhjáleigu. Hann fór til Amcríku samtímis öðru fólki í Austur-Landeyjum. Það mun hafa verið um 1880. Var þá mikil ásókn frá Mormónum 1 Ameríku að fá fólk hér til að flytjast þangað, sögðu veðurfar og landkosti vestra í bezta lagi og lofuðu að greiða fcrðakostnað fólks að nokkru leyti. Þetta tækifæri vildi Jónas hagnýta sér og gcrði það. En skömmu cftir að hann kom vestur, var hann ásamt öðrum mönnum að grafa skurð. Þá fundu þeir í jörðinni rót, sem þcir Goðasteinn 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.