Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 64

Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 64
þegar hann var að alast upp í Eystri-Tungu, þá kom Daníel gamli nálega á hverju sumri og fékk þar fylgd út að Ytrahól. Hann var þá að hitta og tala við Vigdísi konu Sigurðar bónda þar. Hún hafði verið vinkona hans og nágranni, þegar hann bjó á Snotru, en hún var þá til heimilis á Skíðbakka. Sigurður sagði, að það hefði cftast komið í sinn hlut að fylgja gamla manninum. Hefði hann þá oft verið að lesa eitthvað fyrir munni sér og ævinlega úr Davíðssálmum. Guðríður móðir Guðna, föður Sigurðar, var systir Danícls. Daníel var fæddur 1806 og dó vorið 1894. Ekki man ég meira að segja frá Daníel á Arnarhóli. Arnoddur Arnoddur Magnússon bjó á vestri jörðinni á Arnarhóli, en af hvaða ástæðum hann fór þaðan hefur Jón Tómasson sagt frá í Sagnagesti. Sagt er, að honum hafi gengið heldur erfiðlega búskap- urinn, og má vera, að finna megi orsakir til þess. Samt stundaði hann sjóróðra eins og aðrir, en talið var, að hann hefði verið öðrum fremur sjóhræddur. Höfðu menn gaman af því að hvekkja hann, þar eð þeir vissu af þessum veikleika hans. Einhverju sinni bar svo við, að Jón Jakobsson bóndi og for- nraður á Bergþórshvoli var að koma frá Dröngum, en það skip, scm Arnoddur var á, var að fara til Draúga. Austankaldi var, svo bæði skipin gátu haft segl uppi, en þegar þau renna hvort fram hjá öðru, kallaði Jón: „Sitt fyrir hvorum leiðin lá, Arnoddur!“ Þá sagði Arnoddur við félaga sína: „Þetta var skitið orð á sjó. Það er víst bezt að snúa aftur.“ Einhvern tíma var það, að skip það, sem Arnoddur reri á, var statt við Dranga í hægu veðri. Arnoddur var í andófi og dottaði við árina. Á skipinu var líka maður, sem Friðrik Hannesson hét, gamansamur og fyndinn í orðum. Hann kallaði nú Upp: „Það meig svala á árina þína, Arnoddur!" Hann glaðvaknar við þetta og dottaði ekki meir. Það er smá sjófugl, sem heitir svala eða sæsvala og hefur víst átt egg í Dröngunum. Sjómenn, sem þar 62 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.