Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 69

Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 69
strax í bæinn, en Isak dokaði við, þangað til honum þótti mátu- legt að ganga inn í bæinn. I því segir Arnoddur: „Hvað segið þér um það, séra Halldór, mcinið þcr, að öll Ritningin sé sann- ieikur?“ Þá er Isak kominn á baðstofuþröskuldinn og segir: „Aldrei trúi cg því, að Salómon hafi átt 600 eiginkonur og 300 frillur." Þá segir Arnoddur: „Já, getur skcð! Búið næðið úr því ísak er kominn.“ Varð svo ekki meira úr því samtali. Presturinn hafði gaman af þcssu, því, hann átti það til að vcra smákíminn, þó hann færi vel með það. Frá Arnarhóli fór Arnoddur að Káragerði til Albcrts sonar síns. Þá vildi svo til, að ég kom að Káragerði í góðu veðri um vor- tíma. Gamli maðurinn var úti á hlaði og var með staf í annarri hendi. Það hefur víst hitzt svo á, að þá var góði gállinn á hon- um, því hann fór að tala við mig. Sagt var, að hann ætti það til að vera stuttur í spuna. Hann sagðist hafa komið að Jaðri í Þykkvabænum, þegar hánn var ungur maður. Reri hann þá á Stokkséyri á sama skipi og Tyrfingur sonur Einars á Jaðri. Sagði hann, að Tyrfingur hefði verið sá glaðlyndasti maður, sem hann hefði þckkt, mátt heita æringi. Sigurveig dóttir Einars var skyn- söm kona og sérlega lagleg. Einar gamli spáði Arnoddi því, að hann yrði gamall maður, jafnvel háaldraður. Honum fannst það ætla að rætast vonum betur, því hann var þá kominn um nírætt. Eitthvað lifði hann eftir það, en ég man ekki, hvað lengi. Flcira talaði Arnoddur þá við mig. Eitt af því var þetta: „Ef þú kcmst í orðræður við mann, sem segir, að guð sé ekki til, skalt þú segja, að hann sé heimskur. Það er þér óhætt að gera, því það stendur í Heilagri Ritningu: Heimskinginn segir í sínu hjarta: Það er enginn guð til.“ Það voru röksemdir, sem byggja mátti á. Þess hefur áður verið getið, að Arnoddur hafi verið sjóhræddur, cnda ekki góðhafnir, sem hann stundaði sjó frá, sandabrimið í Landeyjum og sundabrimið á Stokkseyri. Ég heyrði einhvern tíma Einar á Arnarhóli segja, þegar minnzt var á sjóhræðslu Arnodds: „Það var ekki svo orð væri á hafandi, en hann var bara lífhrædd- ur, maðurinn." Og það hefur víst verið rétt, fyrst Einar sagði það. Goðasteinn 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.