Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 72

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 72
Albert Albert J. Arnoddsson frá Arnarhóli byrjaði búskap sinn mcð unnustu eða konu sinni, Gunnhildi Pálsdóttur frá Eystra-Fíflholti, í Kotleysu í Stokkseyrarhreppi. Það mun hafa verið um 1880, því þá var Jóhanna dóttir Alberts fædd. Þá var venja þar að reka öll lömb og annað geldfé inná Flóamannaafrétt á sumrin. En útaf samrennsli fjárins á afréttinum, réttuðu Hreppa- og Fióa- mcnn í Skaftholtsréttum og drógu þar fyrst í sundur. Nú er það svo eitt haust, að Albert og cinhver nágranni hans leggja af stað daginn fyrir réttadaginn og komast upp að Kílhrauni og gista þar um nóttina. Þcir sváfu í gcstastofu, sem var öðrum megin bæjardyranna. Þeir risu upp fyrir dögun að líta eftir hcstum sínum, en þcgar þcir koma fram í bæjardyrnar, sem var dimmt í, sjá þeir þar tvo menn, sinn hvorum mcgin. Þeir voru svo bjartir, að það iýsti af þcini. Þá segir félagi Alberts: ,,Ætlar þú að halda áfram?“ og sneri við aftur inn í stofuna, en Albcrt hélt áfram milli mannanna og fór út og sakaði ekki. Þegar hann kom aftur, sá hann ckki neitt, en í því, að þcir Albcrt voru að leggja af stað, komu þangað tvcir menn, scm komust aðeins inn í bæjardyrnar á sama stað og mennirnir voru áður. Þetta voru þcir Ólafur bóndi á Dísastöðum og maður, scni síðar fórst mcð honum, mig minnir Guðbrandur að nafni. Þegar kom framundir jól, hittust þeir Albert og ferðafélagi hans lrá haustinu. Þá scgir Albert: „Hvað heldur þú, að það boði, scm við sáum í haust?“ Hinn svaraði: „Þeir cru báðir feigir, mennirnir,“ og það reyndist rétt, því Ólafur fórst í Þorlákshöfn m.eð öllum sínum mönnum á næstu vetrarvertíð. Snorri Snorri Grímsson bjó í Skipagerði. Hann var gildur bóndi að bú- stofni, átti marga sauði, fallega hesta og fór vcl mcð þá, því hann vildi alltaf vcra vel ríðandi, hvert sem hann fór, en tvær hryssur átti hann, sem hann hafði mestar mætur á, leirljósa og 70 Godaste'mn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.