Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 75

Goðasteinn - 01.09.1969, Síða 75
Ékki vildi Jóhann ákvcða, hvort hcr hefði verið að verki trúin á þau ummæli, að skip skuli ekki farast á Hvalnessundi, sé það rétt farið, ef kirkjan er opin, eða þarna verið urn einbera tilviljun að ræða. Kirkjan horfir beint út að sundinu. Jóhann var 13 ár eða lengur vinnumaður hjá Snorra í Skipa- gerði. Hann var duglegur verkmaður og í alla staði trúr og þarf- ur þénari. Frá Skipagerði fór hann með heitmey sinni til bú- skapar að Berjaneshjáleigu. Hún var Ingunn Björnsdóttir frá Bakkakoti undir Eyjafjöllum, dugnaðar- og myndarmanneskja. Einhverju sinni fór Jóhann út á Eyrarbakka í kaupstaðarferð, eins og gerðist, og hafði með sér taminn hest, ágætan grip, sem hann vildi sclja. Allmargir menn söfnuðust að honum til að skoða hann og semja um verð á honum. Þá gengur þar fram hjá maður, búsettur á Bakkanum cn ættaður úr Rangárvallasýslu. Hann spurði: „Hvaðan er hesturinn?“ „Úr Landeyjunum,“ svaraði ein- hver. „Hann er uppalinn á jörðinni," sagði sá, scm spurði. Þá sagði Jóhann: „Það er, það er satt, ekki cr hann alinn upp á himnum.“ Allir viðstaddir fóru að hlæja, nema sá, scm spurði. Hann gekk í burtu þegjandi, því hann héit, að allir væru að hlæja að sér. Svona gat Jóhann oft komið með hcppileg orð gagnvart þcim, scm eitthvað veittust að honum. Frá Berjaneshjáleigu flutti Jóhann sökum sandfoks að Móeiðar- hvolshjáleigu. Þar bjuggu þau hjón, þar til börn þeirra voru upp- komin, en þau voru þrjú. Ólafur sonur þeirra var elztur. Hann var kominn á lýðháskóla í Noregi, fékk lömunarveiki og dó ung- ur. Margrét dóttir þeirra giftist austur í Skaftafellssýslu. Ársæll giftist Aðalhciði Pálsdóttur frá Vestra-Fíflholti. Þau byrjuðu bú- skap í vesturbænum á Kirkjulandi. Þangað fluttu gömlu hjónin cil þeirra, og með þeim fluttu þau að Ljótarstöðum í sömu sveit, og hjá þeim dóu gömlu hjónin í góðri elli, og þar með lýkur að scgja frá Jóhanni. Jónssyni. Goðasteinn 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.