Úrval - 01.03.1978, Page 16

Úrval - 01.03.1978, Page 16
14 ÚRVAL þúsun, skíðakennslu, sumarbúðum, skíðaútbúnaði og txu gíra hjóli, eða mótorhjóli eða bíl þegar þau verða 17 ára, eða utanlandsferð þegar þau ljúka stúdentsprófi. Ég held því fram að foreldrar skuldi börnum sínum ekki mennta- skólanám. Sendið þau í menntaskóla ef þið hafið ráð á þvð, en ekki fyllast sektarkennd, ef þið getið það ekki. Ef þau vilja eindregið fara 1 mennta- skóla, þá finna þau sjálf einhvern útveg. (Þó að námsstyrkir nái ekki til þessa stigs menntakerfisins, hefur sumarið orðið mörgum unglingi mikil hjálp fjarhagslega, og þótt sumarfríið sé ekki langt, hafa unglingar í nágrannalöndum okkar tæplega þennan möguleika opinn, þvx þeirra sumarfrí er ennþá skemmra. Innsk. Úrvals.) Þegar börnin em gift, skuldið þið þeim enga peninga til að stofna heimili eða kaupa húsgögn fyrir og þið eruð heldur ekki skyldug til að sitja yfir barnabörnunum á kvöldin eða taka þau til ykkar þegar foreldrarnir fara í sumarfrí. Ef þið gerið þetta, á að skoða það sem góð- vilja ekki skyldu. Foreldrarnir skulda börnunum engan arf. Sama hve mikla peninga þeir eiga. Eitt af bestu ráðunum til að framleiða slæpingja og kæruleysinga er að láta börnin vita að framríð þeirra sé örugg. En skulda foreldrarnir börnunum eitthvað?Já, heilan helling. Ein aðalskylda hvers foreldris er að kenna börnum að meta manngildið. Sjálfsvirðing er hornsteinn andlegrar heilbrigði. Unglingur sem er sífellt verið að setja út á og „kjarkurinn dreginn úr, ’ ’ látinn finna að hann sé heimskur og óhæfur, stöðugt borinn saman við bræður og systur eða frænkur og frænda sem gera betur, verður óöruggur, og svo óttasleginn við að gera mistök að hann eða hún þora alls ekki að reyna. Barn sem í sífellu er kallað ,,slæmt” eða ”óþekkt” eða „ómögulegt” hagar sér þannig til að fullnægja dómi foreldranna. Börn hafa óhugnanlega næmi til að haga sér vel eða illa, alveg eftir því hverju er búist við af þeim. Auðvitaðs á að leiðrétta þau og koma á réttan kjöl á þann hátt læra þau — en gagnrýninni á að fylgja hrós á öðrum sviðum. Móðir nokkur, sem átti greindan, en óákveðinn ellefu ára son, sem féll næstum á hverju prófi, fékk þau ráð frá mér að hlusta vandlega á allt sem hún segði við drenginn heilan dag. Eftir tilraunina tilkynnti móðirin að hún væri hissa og sjálfri sér reið. , ,Ég hafði ekki hugmynd um að ég talaði aldrei til Jimmy án þess að skamma hann eða skipa honum að gera eitthvað. ’ ’ Sumum foreldrum finnst erfitt að láta í ljósi ánægju sína við börnin með orðum. Þeir foreldrar geta sýnt ánægju sína á annan hátt — með brosi eða klappi.Snertinger mikilvæg. Börn þarfnast þess að vera tekin í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.