Úrval - 01.03.1978, Qupperneq 41

Úrval - 01.03.1978, Qupperneq 41
EKKIFARA AFTUR MED MIG ÞANGAÐ! 39 er maður alltaf hræddur,” sagði hann. „Enginn utan múranna segir ykkur nokkru sinni frá því sem hér fer fram — morðin, sjálfsmorðin, nauðganirnar. Já, nauðganirnar.” Hann benti á dreng með fallega ijósa húð og sítt ljóst hár. ,,Þú litur vel út,” sagðihann. ,,Okkur líkar við drengi af þínu tagi. Innan tuttugu og fjögurra stunda innan veggja hérna væri búið að nauðga þér, og ég yrði fyrstur til að reyna það. Þú gætir EKKERT GERT VIÐ ÞVÍ. Drengurinn leit út fyrir að vera að verða veikur. „Auðvitað gætirðu klagað í vörðinn,” hélt fanginn áfram, ,,og fyrir velferð þína værirðu settur í einangrunarklefa. Við köllum það Ræflabæinn. Þaðan I frá fengirðu engar heimsóknir, sæir engar kvikmyndir hefðir ekkert samband við aðra fanga. Þú yrðir læstur inni 22 tíma í sólarhring, leyft að gera leikfímiæfingar með sjálfum þér. Þú myndir aldrei umgangast hina fangana. Vegna þess að þá yrðirðu drepinn. Vissulega gæti þetta farið öðruvísi. Þú gætir orðið ,,kona” einhvers hinna sterku. En þú yrðir að hafa mök við hann hvenær sem honum þóknaðist, þvo sokkana hans og nærfötin, hreinsa klefann hans og snúast fyrir hann. Og þegar honum sýndist gæti hann leyft hinum að vera með þér og þú yrðir að hlýða. Fanginn glotti hæðnislega þegar drengurinn fór að gráta. ,,Þér líst ekki á það, ha? Almáttugur minn, ég sem hélt að þú værir verulega harður strákur.” Richard Rowe sagði öðrum í lífs- tíðardeildinni (þar eru menn sem fá 25 ára dóm eða meira) frá áhyggjum sínum. Þeim kom saman um skipu- lagningu heimsókna afbrotaunglinga íRahway fangelsið til að láta þá heyra sannleikann um lífið þar af vörum glæpamannanna sjálfra. Gegnum konu sína, kom Rowe áætlun til lögreglustjórans, Anthony 0 ’Brien, og dómara unglingadómstólsins George Nicola, sem hafði gert árangursríka aðgerðir til að minnka 'afbrot íMiddlesex.Nicola leist svo vel á hugmyndina að hann heimsótti yfirmann fangelsisins í Rahway, Rcbert S. Hatrak. ,,Ef ég kem með unglingana hingað ertu þá tilbúin til að oþna fyrírþeim ?' spurði hann. Og hann fékk samþykki. Næsti fangi gekk fram. Hann sagði drengjunum að hann hefði ekki séð hina raunverulegu ,,holu,” bara tvílæstu klefana. Þar hafði hann komið, ekkert ljós, ekkert rúm, einn bakki með mat á dag og enginn til að tala við. Eftir nokkurra daga dvöl þar var hann til í hvað sem var til að komast þaðan og nótt eina reyndi hann það. ,,Ég barði höfðinu í vegginn þar til það var alblóðugt,” sagði hann, „allan tímann hrópaði ég á vörðinn. En hann kom ekki fyrr en honum þóknaðist. Ég var handjárnaður og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.