Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 43

Úrval - 01.03.1978, Blaðsíða 43
EKKlFARA AFTUR MEÐ MIG ÞANGAÐ! 41 hann skref aftur á bak. Hann dró vasaklút upp úr vasanum og þurrkaði vangann. Svo sagði hann í lægri tón: ,,Ef það er þetta sem það kostar að ná til þín og fær þig til að uppgötva hvað þú ert að gera úr eigin lífi, skal ég þola það. Það sýnir að minnsta kosti að þú hefur kjark. Hversvegna ekki nota hann til einhvers betra?” Tíminn var útrunninn. Þögulir stóðu drengirnir upp og einn 1 einu tíndust þeir í gegnum sjö stáldyr, gegnum herbergið þar sem ósýnilega blekið á úlnliðnum var skoðað með svörtu ljósi, til að ganga úr skugga um einkennislit dagsins, í gegnum málmleiartækið, gegnum ganginn fram hjá klefanum með uppþotaútbúnaðinum. Að lokum komu þeir út í blindandi sólskinið. Það voru græn tré fyrir framan fangelsið — sjón sem sumir fanganna höfðu ekki séð áratugum saman. Drengurinn sem var tólf ára faðmaði unglingalögreglumanninn sem hafði flutt þá á staðinn: „Aldrei fara aftur með mig þangað! ’ ’ bað hann. Enginn var hissa á þessu. Drengirnir biðu rólegir eftir rútunni og höfðu engin strákslæti í frammi eða gerðu að gamni sínu. Seinna sagði ökumaður rútunnar að þetta væri þöglasti hópur unglinga sem hann hafði nokkurn tíma ekið. / seþtember 1976 fór fyrsti hópur unglinga í gegnurn fangelsisdyr Rahway. Þá var hugmyndin að taka á móti einum hópi t viku, en hugmyndin varð svo vinsæl að brátt voru þetta tveir hópar á dag, fimm daga vikunnar. Nú hafa um 4.300 ungltngar — drengir og stúlkur, milli 8 og 20 ára farið í gegnum Rahway ,,kennsluna. ” Af fystu 3.200, hafa aðeins 6% lent t vandræðum aftur. Nicola dómari sem sjálfur kefur sent hópa af afbrotaunglingum til Rahway, hefur aðeins þurft að fást við fjóra aftur fyrir sínum dómstóli. ,,Ef farið hefði eins og búast mátti vtð, myndi ég hafa séð um 70% af þeim aftur, ” segir hann. Meira en þrjátíu ríki hafa sent menn til Rahway til að lœra af þeim og staðfæra hugmyn- dina. Sonur Rowes — 12 ára drengurinn, sem átti á vissan hátt þátt í þessari tilraun varð til — var meðal þeirra fyrstu sem var sendur í Rahwayferð. Það var erfið reynsla, en hún hreif. Hann hefur ekki lent í vandræðum síðan. ★ <t> «l> 'if 7jv 7JV Nemendur, sem óskuðu að njóta kynfræðslu í skólanum, áttu að koma með skriflegt leyfi frá foreldrum sínum. Einn nemandinn framvísaði svohljóðandi blaði frá móður sinni: ,,James hefur leyfi mitt til að þiggja kynfræðslu — FRÆÐILEGA!” N.M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.