Úrval - 01.03.1978, Qupperneq 99

Úrval - 01.03.1978, Qupperneq 99
LANDIÐ FORDÆMDA hafði stöðugt óráð og flog. ,,Er ég maður — eða hundur? Þú heldur, að ég sé duglaus af því ég get ekki gengið, en ég skal sýna þér, sýna þér...” Hann lyfti vinstri höndinni og þrýsti litla fíngrinum — hvítum af kali — upp í sig og Mawson horfði með skelfmgu á hann sökkva tönnunum í og spýta afbitnum fingr- inum á snjógólfið. Um kvöldið var æðið næstum yfir- gengilegt. Mertz barði í kringum sig handleggjunum og velti sér um tjald- boruna, braut eina álmuna á þrí- fætinum sem þeir notuðu fyrir tjald- súlur og hefði valdið frekari skemmd- um ef Mawson hefði ekki sest ofan á hann haldið um hendurnar á honum og barist við að lækka í honum of- sann. Mertz fékk aftur ofsalegan niðurgang og féll svo í dá. Mawson hreinsaði hann aftur. Skömmu seinna vaknaði Mertz aftur með óráði og hrópaði hvað eftir annað: ,,Ohren, Ohren! Ohrenweh!! (Eyrun, eyrun! Eyrnaverkur!)” Lokst tók þessi skelfilegi dagur enda. Um miðnætti féll Mertz afturí dá. Mawson reyndi að hlúa eins að honum og láta fara eins vel um hann og hann gat. Síðan skreið hann sjálfur, andlega og líkamlega örmagna í poka sinn til að reyna að öðlast endurnæringu svefnsins. Hann svaf órótt, og klukkan tvö um nóttina glaðvaknaði hann allt í einu. Hann reyndi að gera sér grein fyrir því hvað hafði vakið hann, en það var ekkert að heyra og enga ')1 hreyfingu að greina aðra en enda- lausan sláttinn í tjaldinu. Hann rétti út höndina til að snerta félaga sinn. Xavier Mertz var stífur, kaldur, líflaus. Hljóð bæn Það var mál að láta hendur standa fram úr ermum. Hann sat með kross- lagða fætur í tjaldinu svo tímum skipti þennan morgun, með nál og tvinna úr viðgerðakistlinum. Hann sneið og snyrti vatnsþétta yfirhöfn Mertz og saumaði úr henni segl. Svo hélt hann út, þrátt fyrir storm og skafrenning, og stytti sleðann um helming. Efnið, sem hann fékk úr honum, notaði hann til að reisa á sleðanum ofurlítið mastur með rá. Svo sneri hann sér að hinstu skyldu sinni gagnvart Xavier Mertz. Hann draslaði líkinu frá tjaldinu og tók að höggva ísblokkir til að gera grafhýsi. Við tjaldið lágu tveir hálfir sleða- meiðar. Þá rak hann ofan í íshúsið utan um freðið lík Mertz og myndaði þannig frumstæðan kross í snjónum. Níu vikur hafði hann verið á kreiki og síðustu fjórar vikurnar nærri því í svelti, með aðeins 250 grömm af mat á dag, auk hundakjötsins. Hve langt kæmist hann á svo vesælum matar- skammti? Honum taldist tií, að þetta dygði honum til 20 daga ferðar yfir fsinn. Eftir það var engin framtíð. En ef hann gæti lagt 8 kílómetra að baki á dag til jafnaðar, kæmist hann nærri því að finna hjálp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.