Úrval - 01.04.1978, Side 4

Úrval - 01.04.1978, Side 4
2 Nixon var að eigra við ströndina í San Clemente eins og hann gerir svo oft, þegar honum datt í hug að fá sér sundsprett. En hann fór of langt og var nærri drukknaður. Það vildi honum til lifs, að þrír unglingspiltar áttu leið hjá, syntu til móts við hann og björguðu honum. Þegar Nixon hafði náð sér ögn, þakkaði hann þeim fyrir. ,,Eg er að vísu ekki eins áhrifamik- ill og ég var,” sagði hann. ,,En ég skal með gleði gera það sem ég get fyrir ykkur. Er það eitthvað sérstakt, sem þið óskið ykkur.” ,,Mig langar að komast í herfor- ingjaskólann í West Point,” sagði sá fyrsti. ,,Ég get líklega stutt að því,” sagði Nixon. ,,Mig langar að komast í Anna- polis,” sagðisá næsti. ,,Því get ég örugglega lofað þér,” sagði Nixon. ,,Mig langar að verða jarðsettur í ÚRVAL Arlingtonkirkjugarði,” sagði sá þriðji. „Tarna var skrýtin ósk,” sagði Nixon. ,,Hvers vegna óskar þú eftir því?” ,, Vegna þess að þegar ég kem heim og segi frá því hverjum ég bjargaði, drepur pabbi mig.” Dómarinn: ,,Ég ætla að láta konuna þína hafa 66 þúsund á mánuði í lífeyri og sem barnsmeðlag eftir skilnaðinn.” Eiginmaðurinn: ,,Það var fallega gert af þér, dómari. Ég skal svo sjálfur reyna að víkja einhverju að henni við og við.” Leo Aikman. Ég var nýkomin að þingi Kvenna- sambandsins, þegar fimm ára dóttir mín tilkynnti mér að hún ætlaði að verða hjúkrunarkona, þegar hún yrði stór. „Hjúkrunarkona,” svaraði ég. „Heyrðu mig nú, Lísa mín litla. Þótt þú sért stúlka, þarft þú ekki að láta þér lynda kvennahlutverk eins og hjúkrun. Þú getur orðið skurðlæknir, lögfræðingur, bankastjóri, forseti Bandaríkjanna eða hvað sem þú raun- verulega vilt.” Hún horfði á mig hugsi. ,,AlIt?” spurði hún svo. „Allveg sama hvað er? Hvað sem ég vil?” Ég játaði þvi. Hún hugsaði sig um stundarkorn, svo birti yfir henni og hún sagði: ,,Það var fínt. Þá vil ég verða hvítur hestur.” Meg F. Quijano.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.