Úrval - 01.04.1978, Side 11

Úrval - 01.04.1978, Side 11
ELVIS 9 Ég hefði átt að deyja þá, vegna þess að ég hafði aldrei verið og hef aldrei síðan verið eins hamingjusöm og á því augnabliki. Hann veifaði mérl Nokkrum mánuðum síðar vorum við hjá ömmu að horfa á sjón- varpið þegar kynnirinn sagði: , ,Herrar mínir og frúr hérna fáum við útsendingu beint frá Louisiana Hayride, Það er Elvis Presley með Topplagið „Heartbreak Hotel.” Við horfðum dáleidd. Þetta var ekki lengur Sveitastrákurinn, þetta var ELVIS: ,,Sérðu þetta?” spurði pabbi mömmu. ,,Sáum við hann ekki?” spurði hún. „Einskis virði,” sagði aft, sem tók eftir glampanum í augum mínum. ,,Hann er huggulegur,” sagði amma. Hún skildi mig. Nokkrum sinnum á næstu árum spurði pabbi mig hvað hefði eiginlega orðið af Ferlin Huskey myndinni, sem Elvis áritaði. ,,Ég veit það ekki hún hlýtur að hafa týnst í flutningum,’ ’ sagði ég. ,Jæja, þá,” sagði pabbi, ,,það gerir ekki mikið til hann endist kannski ekki lengi. ’ ’ Ég lokaði þá venjulega augunum og brosti, rifjaði upp appelsínulitu fötin og hvernig Elvis sagði ,,Sæt” og sendi mér fingurkossinn. Ég skal segja ykkur nokkuð. Það er nokkuð sem endist. ★ Áhugamál mín eru að lesa og hlusta á múslk og þögnina. Edith Sitwell. Fáeinum mínútum eftir að hinn fimm ára gamli Jói hafði fengið leyfl til að fara á klósettið, kom hann aftur inn í forskólabekkinn, hálf- kjökrandi. „Égfinnþað ekki,” sagði hann. „Hvaða vitleysa,” sagði kennarinn. ,,Þú hefúr alltaf undið það hingað til. Frissi, farðu með Jóa og hjálpaðu honum að finna það.” Eftir stundarkorn komu báðir drengirnir aftur, og nú var Jói al- hress. En Frissi þurfti að gefa skýringu: , Jói hefur farið í nærbuxurn- ar sínar með rassinn fram,” sagði hann. ,,Þess vegna gat hann ekki fundið það.” Auglýsing í glugga sjónvarpsverkstæðis: „Viðgerðamaður óskast. Verður að líta heiðarlega út. ’ ’ H.E.L. Cal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.