Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 30

Úrval - 01.04.1978, Blaðsíða 30
28 LJRVAL á jöðrunum. Við sáum hirðingja frá fjarlægum sléttum með hjarðir sínar á leið til sumarengjanna og hóp af villt- um jakuxum á akri af villtum fjalla- blómum. Gríðarlegt ferhent likneski, — Búddha sem koma skal — skorið út í stein, færði okkur sönnur á Búddhadýrkun í austur-Ladakh. Ladakh er oft kallað Vestur-Tíbet. Það er hinn frjálsi hluti af hinu afar- stóra landsvæði Tíbets. Kínverski hlutinn er á hinn bóginn undir kommúnistastjórn. Ibúar Ladakh eru glaðlyndir, tala tíbetska mállýsku og eru Lamatrúar, sem er afsprengi Búddhatrúar. Bæði kynin flétta sítt, svart hárið og skreyta sig með þung- um skartgripum úr silfri og gulli skreytt túrkisum. Þau klæðastí dökk- ar skikkjur sem festar eru saman með breiðum silkilindum og nota fallega, flata hatta úr silki eða flaueli. Konur njóta jafnréttis við karlmenn og sum- ar eru giftar nokkrum eiginmönnum í senn, oftast bræðrum. Töfrar Ladakh liggja í Búddha- klaustrunum, flest af þeim eru ein- angmð i ilmandi döium sem liggja langt fyrir neðan jökultinda. Hemir, sem er stærst af þessum mannbýkúp- um, hýsir meira en 400 Lama. En þessir heilögu menn ferðast um land- ið, halda samkomur og hlynna að sjúkum. Ég notaði stormasaman morgun til að heimsækja Lamaklaustrið í Shey. Gömul, niðurnídd byggingin var á einmanalegum stalli upp frá vegin- um, líkust veðurbitnu skipi. Hurðir slógust til og gluggar skelltust. I reyk- elsisilmandi helgidómnum hengu silkiforhengi eins og leðurblöku- vængir neðan úr sperrunum. Fölur bjarmi vasaljóssins lýsti upp máðar freskomyndir af Búddha, heilögum verum og púkum. Gamall Lama, sem tuldraði bænir sínar í lágum hljóðum og sló taktinn á trumbu ásamt á að giska ttu ára gömlum lærisveini, voru einu lifandi hræðurnar sem við urð- um vör við. Litli lærisveinninn fylgdi mér hljóður að 40 feta hárri styttu af Búddha í setstellingu, þeirri stærstu í Ladakh. Höfuðið var gyllt og dökkblá augun horfðu með lítillæti og kyrr- læti, undan hálfluktum augnlokum. Þrátt fyrir að umhverfið væri ekki samkvæmt mínum hugmyndum um Guðshús, fann ég greinilega helgi andrúmsloftsins. Nokkrum dögum síðar, þegar ég var aftur kominn í sjóðandi flækju hins raunverulega lífs, eins og það er í Indlandi núna, var eins og græni dal- urinn og tært loftið í Ladakh væri hin týnda Paradís, sem biði eftir að verða fundin á ný. ★ SÖLARORKUVERKSMIÐJA Fyrsta verksmiðjan sem vinnur úr sólarorku hefur tekið til starfa í Búkhara í Úsbekistan. Verksmiðjan mun framleiða hverskonar tæki til að hagnýta sólarorku, svo sem litlar rafstöðvar, heimilistæki sem ganga fyrir sólarorku, húshitunartæki, vatnshitara og margt fleira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.