Úrval - 01.04.1978, Side 54

Úrval - 01.04.1978, Side 54
52 ÚRVAL ,,Hann færþetta aftur!” Þannig var það. Ég horfði skelkað- ur á þennan stórröndðtta skrokk renna frá mér og liggja flatan á borð- inu enn einu sinni. Aftur opnaðist munnurinn og hann froðufelldi. Tíminn leið og ég sló á brjóst hans með hendinni, en í þetta sinn hreif það ekki. Ég ýtti neðra augnlokinu frá og sá að Jaki átti ekki langt eftir. Það sem var að gerast lagðist á mig eins og mara. Þetta var ekki bara hundur, hann var fjölskylda manns- ins, og ég horfði á hann vera að deyja. í því heyrði ég veikt hljóð — ókennilegan hósta sem varla bærði varir hans. ,,Frárinn hirði það!” hrópaði ég. ,,Hann er að kafna! Það hlýtur eitt- hvað að vera ofan í honum. ’ ’ Aftur þreif ég höfuðið og ýtti ljós- inu upp í hann og mikið er ég ævin- lega þakklátur fyrir að rétt í því hóst- aði hann aftur og kokið opnaðist svo ég sá hvað vandanum olli. Brot úr sekúndu, sá ég bak við barkalokurnar lítinn, kringlóttan hlut, minni en baun. ,,Ég held að það sé smásteinn,” sagði ég með andköfum. ,,I barkan- um. Lokar fyrir loftstrauminn við og við.” Ég hristi hausinn ájaka. „Líttu á, nú hefur hann farið frá sem stend- ur. Hann erað hressast við.” Einu sinni enn var Jaki lifnaður við og andaði reglulega. Roddy strauk honum yfir höfuðið, niður bakið og aftur vöðvastæltan aft- urfótinn. ,,En . . . en . . . þetta ger- ist alltaf aftur og aftur, er það ekki?” Ég kinkaði kolli. ,,Ég er hræddur um það.” ,,Og það endar með því að steinn- inn losnar ekki í tæka tíð og þá er úti um hann. ’ ’ Roddy var náfölur. ,,Roddy, ég verð að ná steinin- um.” ,,Hvernig?” ,,Skera upp barkann. Undir eins, það ereinaleiðin.” ,,Allt í lagi,” sagði hann og kyngdi munnvatninu. „Gerðu það. Ég held að ég þoli ekki að sjá hann fá kast einu sinni enn. ’ ’ Ég klippti loðnuna af staðnum, þar sem ég ætlaði að skera. Svo staðdeyfði ég hann áður en ég sótthreinsaði. „Haltu höfðinu á honum kyrru,” sagði ég hás og greip skurðarhníf. Ég skar f gegnum húð og vefi, svo barkakýlið kom í ljós. Þetta var nokk- uð sem ég hafði aldrei gert við lifandi hund áður, en það tók aðeins örfáar sekúndur að skera í gegnum þunnan vef barkans og gá inn. Þarna var það. Smávala — grá, glansandi og pínulítil, en nógu stór til að drepa. Ég mundaði breiðblaða tengurnar yfír gatinu. Ég var viss um að hendur mikils skurðlæknis titruðu ekki svona, eins og fyrir töfra hættu þær að titra, þegar ég klemmdi töngina utan um steininn. Ég staldraði við til að anda. Ég hafði haldið niðri í mér andanum á meðan ég var að komast að þessum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.