Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 61

Úrval - 01.04.1978, Qupperneq 61
VILLTDÝR í VETRARRÍKI 59 nálgaðist, steypti stór, hyrnd ugla sér niður úr loftinu. Þegar úlfshvolpur- inn sá tilvonandi hádegisverðinn sinn tekinn frá sér, þaut hann niður brekkuna. Fuglinn sleppti takinu á kanínunni undir eins og sneri sér að úlfinum og veitti honum skurð nærri auganu. Með einu biti af þessum sterku kjálkum var einn mesti ógn- valdur himinsins bruddur. Úlfurinn sleppti uglunni og fór á eftir særðri kanínunni sem var honum auðvcld bráð. Nótt eina í febrúar, var úlfshvolp- urinn á veiðum við árbakkann í ný- föllnum snjó, er hann fann kunnug- legan ilm. Hann elti slóð hans og fann dauða kanínu í snjónum. Hann gekk tvisvarí kringum hana ogþefaði af henni. Honum fannst hanr; fínna aðra lykt sem minnti á tvífættu inn- rásarveruna. Varlega fór hann í átt til hæðarinnar sem var þar rétt hjá, til að líta í kringum sig. Þegar hann steig á smá ójöfnu fann hann stálfjaðrir um- lykja fótinn. Innrásarveran vissi að úlfurinn yrði á verði og þessvegna setti hann gildruna þar sem hátt'bar. Um morguninn var talsvert frost og ána undir hæðinni þar sem úlfurinn lá, lagði. I rökkurbyrjun næsta dag var fóturinn illa bólginn, úlfurinn skalf af kulda og kraftarnir voru á þrotum er hann féll I svefn. Snemma að morgni þriðja dags vaknaði hann með rykk. Skelfingu lostinn horfði hann á hina tvífættu veru, með langa, hræðilega prikið, sem gekk á hinum bakka árinnar. Úlfurinn stökk á fætur og togaði í gildruna. Maðurinn kom auga á hann og flýtti sér yfir ána, hann hljóp hratt yfír nýlagðan ísinn. Úlfurinn safnaði saman öllum sínum kröftum og gerði lokatilraun til að losna. Hann datt áfram ofan í snjóinn, fóturinn hafði snúist úr gildrunni. Áður en hann komst á fæturna heyrði hann skerandi vein. Hann ieit upp og sá tvífættu veruna hverfa í gegnum ísinn ofan í straumþungt vatnið. Hvolpurinn lá hreyfingarlaus en gildrumaðurinn kom ekki upp um svarta gatið. Það eina sem minnti á hann var prikið hans, sem lá á ísnum við hliðina á gatinu. Hægt og sársaukafullt nálgaðist úlfurinn þyrpingu grenitrjáa, þar sem þéttar greinarnar höfðu myndað þak yfír notalega dæld, þegar snjórinn lagðist á þær. Þarna sleikti hann og hjúkraði fætinum í þrjá daga. Á fjórða degi rölti hann að árbakkanum og hóf förina upp eftir ánni. Hann fann tvær mýs og gleypti þær gráðug- ur — en þær söddu ekki hungrið. Nóttina á eftir heyrði hann kunn- uglegt hljóð í fjarlægð — úlfar í slóð stórrar skepnu. Seinna kom hvoipur- inn að leifum nýdrepins dádýrs. Hann vissi strax að það var hans hóp- ur sem hafði verið að verki — lyktin tók af allan vafa. Hann át sig saddan, lagðist svo niður til að hvíla sig, hann vissi að þau myndu koma aftur. Allt I einu greip hann óþol. Frá þvl að hann hafði gengið í gildruna hafði hann verið of dasaður og lasinn til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.