Úrval - 01.02.1979, Page 3

Úrval - 01.02.1979, Page 3
1 2. hefti 38. ár Urval Febrúar 1979 Nú er kominn febrúar og allir þeir sem ekki geta skákað í einhverju ákveðnu skjóli löngu búnir að skila skattskýrslunum sínum. Síðan getum við gleymt þeim þar til öxin fellur í fegurð sumarsins. En fegurð vetrarins er það, sem ennþá gildir. Febrúar hefur oft átt það til að sýna okkur virkilega hvað íslenskur vetur er, en í gegnum alla hans hörku má þó alltaf greina að sólin er farin að hækka sinn gang og þess vegna er nokk sama hvað veturinn ólmast, það er vorið og síðar sumarið sem sigrar. Og þrátt fyrir alla hörkuna verða vetrardagar sjaldan fegurri heldur en þeir geta orðið í febrúar, þegar landið skartar hvítu og sólin magnast svo á öllum þessum hvíta dúk að birtan verður næstum því sár. En hvað um þao: Hér kemur Úval eins og fyrirheitið var og flytur sitt af hverju tagi að vanda. Við förum ekki að tíunda efnið allt hér, heldur bjóðum lesendum að gera svo vel og óskum þeim góðrar skemmtunar. Ritstjóri Kápumyndin: Lífviður heitir þetta tré, eða thuja á útlensku. En fegurð lífviðarins er fólgin í því að hann er alltaf jafn grænn og neitar jafnvel að gefa þorra gamla þann höggstað á sér að græni liturinn fölni. Jafnvel þótt grein sé skorin af, heldur hún mý'.t sinni og lit árum saman. — Ljósm.: Álfheiður Guðlaugsdóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.