Úrval - 01.02.1979, Side 4
2
ÚRVAL
, ,Sonur minn er á öðru ári í læknis-
fræði.”
,,En gaman. Hvernig gengur
honum?”
,,Vel. Hann er farinn að geta
læknað smábörn.”
Hjónin eru að tefla.
,,Þessi skák minnir mig á tilhuga-
lífið hjá okkur, ’ ’ segir konan.
,,Við tefldum aldrei þá, Gulla
mín.”
,,Nei, en þú þurftir alltaf að hugsa
tvo tíma um næsta leik. ’ ’
Sjúklingurinn: Læknir, mér líður
hræðilega, hvað er að mér?
Læknirinn: Drekkurðu mikið
áfengi?
S: Aldrei
L.: Reykirðu?
S.: Vissulega ekki.
L.: Ferðu seint í rúmið?
S.: Aldrei.
L.: En hefurðu ákafan höfuðverk?
S.:Já, já. Svo sannariega.
L.: Eðlilega. Geislabaugurinn er of
þröngur.
Kalli var að koma frá járnbrautar-
stöðinni frá því að fylgja konunni
sinni, sem var að fara að heimsækja
systur sína.
,Jæja, Kalli minn,” sagði ná-
granni hans. ,,Komstu frúnni heilu
og höldnu?”
,,Já, það geturðu verið viss um”,
svaraði Kalli. ,,Ég setti hana inn þar
sem stóð KONUR á hurðinni.
Öli kom dálítið hífaður í vinnuna og
slagaði inn á skrifstofu forstjórans:
„Góðan daginn, herrar mínir,” sagði
hann, ,,ég hef þá ánægju að tilkynna
ykkur að ég eignaðist þríbura í nótt. ’ ’
,,Til hamingju, Öli,” svaraði
forstjórinn, ,,en af hverju segirðu
herrar?”
Það kom hik á Öla, svo sagði hann.
„Kannske ætti ég að fara og skoða
þríburana betur.”
Mér er alveg sama hvað sagt er um
mig . . . meðan það er ekki satt.
Bob Hope
,,Hvað erað sjáþig maður?”
,,Konan mín hellti yfir mig
blómum þegar ég kom heim í gær.
Gallinn var sá að það voru potta-
blóm.”
Af hverju ertu með regnhlíf í
sturtunni?
Ég gleymdi handklæðinu heima.