Úrval - 01.02.1979, Side 9

Úrval - 01.02.1979, Side 9
ÚT ÚR ÖRVÆNTINGUNNl 1 ,Já,” hvíslaði ég. ,,Döpur cinn daginn, og dansa nakin um göturnar þann næsta. Ég hef ekki gert mikið af því nýlega.” „Fullt af fólki heldur það,” sagði hann. Bros hans var fallegt. ,,I raun og veru eru sjúklingarnir ekki eins og jó-jó. Æði getur staðið vikum saman, þunglyndi í mánuði, stundum ævilangt. En orsök þessa er að finna t efnaskipting heilans, sem getur breytt skapinu.” ,,Mér þykir það leitt,” sagði ég í bænarróm. , ,Ég veit að þú vilt hjálpa, en þetta er mitt líf. Hversvegna má ég ekki ráða endalokum þess?” ,,Ef þú værir eins ánægð og þú varst vön að vera, myndirðu þá ennþá vilja deyja?” spurði hann. ,,Það er óafturkallanleg ákvörðun, það veistu.” Ég sneri mér frá honum. Ekki einu sinni geðlæknir gat skilið . . ,,Ekki treysta mér strax?” Rödd hans var hlý ekki vanlætingarfull „Hlustaðu bara og gefðu mér tækifæri.” Ég yppti öxlum. Best að leyfa honum að skemmta sér. „Við vitum að viss efni í heilanum, eða skcrtur á þeim, geta valdið skapbrigðum, truflað eðlilega matar- lyst, svefn, hegðun og tilflnningalíf. Hvað veldur örvæntingu? Stundum skilnaður eða uppsögn úr starfi. En oft virðist það koma af engu, af engri ástæðu. Og vegna þess að það veldur slíkri þjáningu og ótta, höfum við unnið að lyfjagerð sem færir starf- seminaí lag aftur. Viltu reyna lyfjameðferð hjá mér, Mackey Brown? Lyfin þurfa tlma til að vinna og þú átt eftir að efast jafn oft og þú trúir mér, áður en þú verður heil. Ertu með?” Hverju hafði ég að tapa? Bara tíma, meðan gæti ég fundið öruggari aðferð til að drepa mig. Ég kinkaði kolli til samþykkis. Þeir héldu mér á sjúkrahúsinu, því þeir vissu að margir reyna að fremja sjálfsmorð aftur, ef þeim mistekst. Ég tók lyfin þegar mér voru fengin þau á fjögurra tíma fresti. Þrátt fyrir efasemdir mína, fór örvænting mín dvínandi eftir því sem vikurnar liðu. Já, einkanlega þegar ég sá Mark og Walter í fyrsta sinn eftir atburðinn. En þetta voru líka framfarir. Skyndiiega, dag nokkurn varð ég svöng. Það var kannski ekki til að gera veður út af. En eftir að hafa mánuðum saman neytt mat ofan í sig og hafa ekkert munnvatn til að renna honum niður með, var þetta sigur, vel þess virði að berja bumbur yfir. Ég sá fuglana tína saman strá til hreiður- gerðar, sá glóð kvöldsólarinnar gegnum gluggagrindurnar, fór að lesa bækurnar sem Dr. F. hafði fært mér um þunglyndi. Hann flýtti sér aldrei í heimsóknunum. Hann talaði um hvernig mér liði, og rökræddi unr það sem ég las. Bækurnar Frá sorg til gleði (From Sad to Glad) eftir Nathan Kline og Geðbrigði (Moodswing) eftir Ronald Fieve, sálfræðing í New York, hjálpuðu mér mest.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.