Úrval - 01.02.1979, Síða 27

Úrval - 01.02.1979, Síða 27
EINS OG FUGLINN FLEYGI 25 Hærra og lengra. Árið 1932 flaug Sergei Anokjin viðstöðulaust í 32 klukkustundir. Þrem árum síðar var Vladimir Lisitsin á lofti í 38 klukkustundir og 40 mínútur í tveggja sæta svifflugu með farþega um borð. Á fjórða áratugnum urðu nöfn nokkurra sovéskra svifflugmanna, sem settu met, kunn um allan heims. Á einum mánuði árið 1937 setti Victor Rastorgujev þrisvar sinnum heimsmet, flaug fyrst 539, síðan 602 og loks 625 kílómetra. I júní árið 1939 flaug hin 19 ára gamla Olga Klepikova 750 kílómetra í svifflugu, sem hönnuð var af Oleg Antonov. Karlar bættu fyrst árangur hennar 12 árum síðar. I síðari heimsstyrjöldinni fluttu þungar svifflugur hljóðlaust skotfæri og jafnvel vélbyssur til föðurlandsvina að baki víglínu óvinanna. í dag eru starfræktir margir svif- flugklúbbar í borgum víðsvegar um Sovétríkin þar sem þúsundir pilta og stúlkna iæra tækni hins frjálsa flugs. Sérhverjum er frjálst að gerast meðlimur, svo fremi að heilsufars- ástæður hindri það ekki. Félögin standa straum af kostnaði við svifflugurnar og þjálfunartækja- búnað. Það eina, sem einstaklingarn- ir þurfa að greiða er árlegt félags- gjald, sem er 30 kópekar (um 120- 130 kr.) Árið 1967 flaug hópur svifflugmanna í Moskvu 915 kílómetra vegalengd og náði alla leið til stranda Azovhafs. Þá setti Jurí Kuznetsov nýtt heimsmet, er hann flaug í tveggja sæta svifflugu með farþega um borð 922 kílometra leið. Sama dag flugu Izabella Gorokjova og Tatjana Pavlova í sömu tegund svifflgu 865 km vegalengd, báðar með farþega um borð. Eru möguleikum svifflugs engin takmörk sett? Ég veit ekki, hvort nokkur þorir að nefna þau. Á sjöunda áratugnum var það draumur margra svifflugmanna að fljúga 1000 kllómetra. En í dag er heimsmetið, sem Vestur-Þjóðverjinn Hans-Werner Grosse setti, 1461 kílómetri. Og í annarri heimsálfu náði Bandaríkjamaðurinn Paul Bikle yngri um 14 þúsund metra hæð. Hljóðlaust flug í háloftunum! Stórkostlegt! En ég er þess fullviss, að þetta eru ekki mörkin. Yfír fjallendi er unnt að ná hæð, sem er 10 til 12 sinnum meiri heldur en hæð fjallanna ef notaðir eru svokallaðir bylgjustraumar. Á jörðinni eru fjölmargir tindar 4000 metra háir eða hærri. Margfaldið 4000 metra með 10 og þið eruð komin í 40 kílómetra hæð. Allt sem þarf til þess að sigrast á þessari hæð er ný sviffluga, hönnuð fyrir háloftin. Loftstraumar geta ekki aðeins haldið svifflugu uppi í háloftunum heldur og borið hana um geiminn á 200 til 500 kílómetra hraða á klukkustund um óravegu. ★
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.