Úrval - 01.02.1979, Qupperneq 56

Úrval - 01.02.1979, Qupperneq 56
54 MAÐUR ÞARF EKKI að fara ncma einu sinni til vinnu til að finna að þetta að „Kona nútímans er á ferðinni” er lygasaga. Kannski hafa þeir bara ruglað myndatextunum. Kannski notað ljðska öryggishjálminn heima. Því það veit guð að þar er hans meiri þörf. Hvar voru myndirnar sem sýndu hana þeytast um eldhúsið heima hjá sér á inniskóm, með sína kótilettuna undir hvorri hendi til að reyna að hraðþíða þær, meðan hún gargaði eins og norn: ,,Svona, strákar, ég veit að þið eruð komnir heim! Ég heyri í ykkur garnagaulið” —? Samkvæmt greininni góðu þurfti ekki annað til að gera breyttar kringumstæður hinar ákjósanlegustu en að setja upp skýra töflu um hvað hver fjölskyldulimur ætti að gera, að því búnu fengi móðirin ekki aðeins tíma til að sinna starfi sínu utan heimilis, heldur líka til að sauma kápurnar sínar sjálf, stunda hestamennsku og bjóða sig fram til þings. Þetta er bara alls ekki svona. Ég hringi heim eitt kvöldið eftir að ég hafði unnið úti í viku. ,,Lof mér að tala við pabbaþinn,” sagði ég. ,,Hann er hjá tanniækninum,” svaraði sonur minn. „Hann braut I sér tönn I morgun þegar hann var að reynaað nagafrosna brauðið.” ,,Hver átti að sjá um að hafa brauðið þítt, samkvæmt vinnu- plagginu?” ÚRVAL ,,Það var ég, en ég lokaðist úti og varð að gista hjá Mikka.” , ,Hvar er systir þín ? ” ,,Ég setti rúmfötin hennar ofan í rúmfatakistuna fyrir hana í morgun. Hún var innan I þeim. Hún talar ekki núna. Það eru blaut för í þvotta- vélinni og öll mökuð I einhverju brúnu. Hvenær kemur þú heim?” ,,Á morgun. Saknið þið mín?” ,,Nei, en samkvæmt vinnu- plagginu átt þú að þvo upp í kvöld. ’ ’ EF KONUR EIGA nokkru stnni að öðlast skilning, ættu eiginmennirnir að aka skólasmalbílnum — minnst einu sinni. „Mundu” sagði ég áður en minn gerði sína fyrstu tilraun, ” að þetta eru smábörn, ekki póstpokar. Þú verður að nema alveg staðar og opna sjálfur dyrnar fyrir þeim. Öskraðu ekki á þau og gangtu úr skugga um að öll sex geti setið við glugga. Góða ferð. ’’ Eftir eina og hálfa klukkustund slagaði hann aftur inn úr dyrunum. „Hvers vegna varstu svona lengi?” spruði ég. „Til að byrja með vildi afstyrmið á 16 ekki koma inn I bílinn. Hann sagði að mamma hans hefði bannað honum að fara í bíl hjá ókunnugum. Debbie grenjaði þrjá kílómetra af því hún hafði gleymt nestisboxinu á rólunum. Svo sagðist Michael ekki vita hvar hann ætti heima, svo ég gaf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.