Úrval - 01.02.1979, Side 66

Úrval - 01.02.1979, Side 66
64 ÚRVAL leiðsögumaður. Eftir margra vikna gönguferðir og sameiginlegar stöður í biðröðum til að komast inn á drunga- iega veitingastaði, langaði hana að bjóða mér upp á heimagerðan, rússneskan mat. Hún og móðir hennar bjuggu í eins herbergis íbúð. Ég átti að steinþegja í subbulegum ganginum í þessu húsi, sem var í eigu hins opinbera, til að enginn nágrannanna heyrði útlendingslegan hreiminn í mér. Það var ekki fyrr en seinna að ég frétti, að óteljandi eyru höfðu verið flött upp að veggjunum beggja megin við herbergi mæðgnanna meðan þessi máltíð stóð. Þegar Serafíma Gavrílóvna stóð I biðröðinni til að komast á sameiginlega klósettið morguninn eftir, tilkynnti lögreglu- spæjari hússins henni að hann ætlaði að kæra hana fyrir „laumuspil” sem hún stæði í við „tortryggilega” gesti. Auðvitað var hún dauðhrædd, en samt bauð hún mér aftur heim og var dásamlegur gestgjafi. Nærri fimmtán ár liðu milli þessa ríma og þess að hún kæmi til Englands. Á þessum árum varð næstum sérhver rússi, sem ég hitti í heimsókn til vestantjaldslanda, fyrir menningaráfalli. ,,Okkur skortir allt, frá nælonsokkum upp í lampa- skerma, frá sígarettukveikjurum upp í þvottavélar,” sagði sovésk ballettdansmær einu sinni við mig. ,,Þau undur að sjá búð eftir búð, úttroðna af öllu því, sem mann hefur dreymt um — fyrir utan þúsund hluti sem maður vissi ekki að hægt væri að láta sig dreyma um — neyðir mann til að útiloka úr huga sínum hugmyndina um allsnægtir, og það gjörólíka líf, sem þeim fylgir. Annars á maður á hættu að missa sjálfs- stjórnina.” Fyrstu tilraunir Serafímu Gavrílóvnu til að átta sig á nýju umhverfi voru I engu frábrugðnar. Deildaverslunin, sem við fórum I á fyrstu skoðunarferð hennar, var of allsnægtaleg fyrir hana, eins og of stór biti af súkkulaðiköku. Hún viidi komast burt áður en kæmi að þvl að fara I lyftunni upp á efri hæðirnar. En I þessari stuttu heimsókn tók hún hljóðlátlega en nákvæmlega eftir smáhornum I búðinni, sem fóru aigerlega fram hjá mér. Það var eins og augu hennar dveldu eingöngu við hluti sem okkur þykja sjálfsagðir — ljósaperurnar voru seldar I hlífðar- umbúðum, skórnir kostuðu innan við vikulaun — hluti, sem hún gat borið nákvæmlega og I fljótheitum saman við það sem hún þekkti fyrir. Lengst starði hún á tólf mismunandi gerðir af salamipylsum I matardeildinni. Þær tók hún fyrir sönnun þess, að nýtt kjöt væri ófáanlegt I London. , ,Hvers vegna er þá verið að gera þessi tilbrigði með salamípylsuna?” Það tók langan tlma að sannfæra hana um að frú Fogarty, sem er húsvörður I litlu blokkinni okkar, væri vinur. Serafíma Gavrilóvna kunni rétt nóg I ensku til að skilja að frú Fogarty var að reyna að stofna til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.