Úrval - 01.02.1979, Síða 67

Úrval - 01.02.1979, Síða 67
63 MEÐ ÁSTARKVEÐjU TIL RÚSSNESKRAR TENGDAMOMMU samræðna með því að spyrja hvernig henni líkaði í Englandi. Og ef það var nokkuð, sem Serafíma Gavrílóvna vissi fyrir víst, var það að húsverðir sambýlishúsa eru manna líklegastir til að vera útsendarar lögreglunnar og lepja i hana allt um hagi og gerðir fólks, og sér í lagi afstöðu þess til lands ogþjóðar. Þegar hún tók frú Fogarty loksins góða og gilda, fyrir það sem hún var, gat hún varla haft augun af henni. Samkvæmt hennar siðareglum er það að gruna manneskju um að yera útsendara lögreglunnar jafn alvarlegt afbrot eins og að bera sögur í lögregiuna. Fyrsta gjöfín, sem hún keypti vestantjalds, að undanskildum gjöfum handa Gregory litla syni okkar, var stærsti konfektkassi sem hún gat fundið — handa frú Fogarty. Það var erfítt fyrir „ömrau" að hrista af sér skugga fortíðarinnar. Hún varð læknir 1930 og sérhæfði sig í berklalækningum. Að starfi hennar undanskiidu helgaði hún sig manni srnum, fluggáfuðum ungum verkfræðingi, og dóttur þeirra Natösju. En þegar Natasja var fjögurra ára, veiktist hún af heilahimnubólgu og dó á fáum vikum. Serafrma Gavrrlóvna vissi, að hún hafði borið smit r telpuna — frá sjúklingi á sprtalanum þar sem hún vann — og þessi vitneskja reið henni næstum að fullu. Henni batnaði þó þegar hún komst að því að hún var aftur orðin ófrrsk. En hreinsanir Stalíns voru að nálgast hámarkið 1937, og eitt kvöldið um miðnætti var barið að dyrum hjá ungu hjónunum. Eiginmaður Serafrmu Gavrtlóvnu var handtekinn og sakaður um að vera útsendari Gestapó. Þótt forfeður hans hefðu flutst til Rússlands frá Þýskalandi tveimur öldum áður, var þýska eftirnafnið nóg til að hann var dæmdur 1 fangabúðir, þar sem hann endaði ævi stna. Áfallið var til þess að Serafrma Gavrtlóvna missti barnið, sem hún hafði þráð svo mjög. Erfið ár siluðust hjá. Eftir þýsku innrásina 1941 var Serafrma Gavrílóvna gerð að herforingja og send 1 spttala t Srberru. Þar giftist hún herlækni og eignaðist Tönju 1943 Srðari maður hennar dó úr krabbameini 12 árum seinna og skildi hana eftir eina með dótturina. Og fyrir dótturina fórnaði Serafrma Gavrrlóvna öllu. Samt. þegar ég gekk að eiga Tönju r Moskvu 1969, hvatti mamma hennar hana til að fara og hefja nýtt ltf r London. Þessu fylgdu fjögur erfið ár fyrir hana, þvr þrátt fyrir flekklausa hegðun og samfellda sögu fórna og þjónustu, neituðu sovésk yfírvöld henni um vegabréfsáritun til að heimsækja okkur — jafnvel eftir að Gregory var fæddur og hún þráði ekkert heitar en mega halda eina barnabarninu srnu 1 örmum sér. Það þurfti herferð blaða á vesturlöndum til að verða henni úti um vegabréfs- áritun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.