Úrval - 01.02.1979, Qupperneq 88

Úrval - 01.02.1979, Qupperneq 88
8^ URVAL Það glaðnaði ögn til fyrsta sunnu- daginn, og Larry sá fimm dádýr klöngrast upp úr gljúfrinu, cn aðeins hausarnir og hálsarnir sáust upp úr snjónum. Svo fór að snjóa aftur. Þá stytti ekki upp fyrr en 14. febrúar, viku eftir að ósköpin hófust. Þann morgun vaknaði Larry fullur vonar. Sólin skein og snjórinn ,,glitraði eins og demantar.” Hann opnaði dyrnar og fór síðan að moka gangveg meðfram bílnum og sópa af þakinu til að bíllinn sæist betur úr lofti. Hann heyrði í þotu uppi yfir, og þaut inn í bíl til að ná í neyðarblys. En þá var þotan horfin. Það sem eftir var dagsins sat hann við að kalla í talstöðina — árangurslaust — og þá féll honum ketill í eld .Bölvuð forsmán að enda 82 ára œvi svona, hugsaði hann. En ef það á að vera þannig, verðurþaðsvo aðvera. En einhvern veginn vann lífsviljinn yfirhöndina aftur. Hann hélt áfram að halda bílþakinu hreinu og gang- braut kringum bílinn svo hann og Andy gætu hreyft sig. Hann bræddi snjó á gastækinu og neyddi sig til að borða tvær máltíðir á dag til að halda kröftunum. Nokkrum dögum fyrir óhappið höfðu þau hjónin keypt sér miklar birgðir af grapefruit, og Larry át hálfan ávöxt og ristaða brauðsneið á hverjum morgni. Á kvöldin fékk hann sér niðursoðna súpu eða kjöt. PATTl SPURR OGmaður hennar reyndu hvaðþau gátu að koma af stað leit að foreldrum hennar. I veikn von um að þeim hefði aðeins seinkað eða þau hefðu einfaldlega gleymt að hringja til hennarfékk hún sjönvarps- stöð á þessu svceði til þess að flytja þeim skilaboð um að hringja. Þegar þau Spurrshjónin höfðu samband við flugbjörgunarsveitirnar, var þeim sagt að þegar hefði venð leitað úr lofti, en ekkert farartæki á borð við húsbíl Shannonshjónanna hefði sést. ÚTLITIÐ VAR DÖKKT fyrir Larry Shannon. Það dimmdi að á nýjan leik og í fimm daga buldi steypiregn á húsbílnum. 7. mars, 29. daginn, birti til og þota frá lofthernum flaug lágt eftir gljúfrinu til hægri við húsbílinn, næstum því í augnhæð Larrys, og það hrikti I bílnum. Hún kom þrisvar sinnum í allt, — og Larry hélt að hann hefði séð ljósmerki gefið frá flugklefanum. Hann var svo spenntur að honum kom ekki dúr á auga alla nóttina. Hann kveikti á ljósunum inni í húsbílnum í fyrsta sinn síðan Emma dó (hann hafði ekki viljað eyða rafmagninu af geyminum), rakaði sig og gekk frá nauðsynlegum hlutum I tösku, því hann bjóst við að verða sóttur. En daginn eftir gerðist ekkert. ,,Ljósmerkið” hafði verið miskunnar- laus missýning, líklega aðeins sólar- speglun af vélarskrokknum. ,,Það er erfitt að fyilast vonar og sjá hana svo bregðast,” skrifaði hann. ,,En svona er víst lífið.” Að morgni 10. mars var Larry að merkja við 32. daginn á dagatalinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.