Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 91

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 91
,,ENGLARYK” — MORÐINGINN ÓÚTREIKNANLEGI 89 um 65% þeirra sem þeir þurfi nú að fást við séu PCP notendur (ath. miðað er við Bandaríkin. Þýð.). Samkvæmt upplýsingum Bandarísku fíkniefnastofnunarinnar (NIDA) hafa um 7 milljónir manna í Bandaríkjunum notað PCP — eða þrisvar sinnum fleiri en notað hafa heroin (2,3 milljónir) og tiltölulega litlu færri en notað hafa kókain (9,8 milljónir). Á siðasta ári er talið að PCP hafí valdið.100 dauðsföllum og sent yfír 4000 fórnarlömb í gjörgæslu. Varaformaður bandaríska lækna- sambandsins hefur lýst því yfír, að PCP sé það sem læknasamtökin hafí nú mestar áhyggjur af, og NIDA hefur lýst því yfír, að PCP sé nú mesta vandamálið meðal vímugjafa. ,,PCP er skelfilegasta efnið, sem við verðum nú að berjast við,” segir Regine Aronow, læknir við Barna- spítala í Michigan í Detroit. Og ástæðan liggur í augum uppi. Miðlungsskammtur getur valdið skefjalausu ofbeldi og gert neytandann ekki aðeins hættulegan sjálfum sér, heldur þeim sem í nánd kunna að vera, alsaklausir. Og illa getur farið fyrir neytandanum, hvenær sem er getur hann farið „slæma ferð”. PCP er ódýrt efni og auðfengið, og hefur komið upp hvarvetna um Bandaríkin. PCP fannst í 66 þeirra llka, sem krufín voru í Los Angeles árið 1977. I New York borg er áætlað að 40% menntaskólanema, sem leituðu hjálpar vegna fíkni- efnaneyslu, hafi prófað þetta efni, samkvæmt umsögn Mitchell S. Rosenthal, yfirlæknis Phoenix House Foundation, sem er stærsta endurhæfingastöð Bandaríkjanna fyrir eiturlyfjasjúklinga. Ástandið er nærri jafn slæmt utan borganna. PCP hóf göngu sína sem löglegt lyf á sjötta áratugnum, og var þá notað sem deyfilyf við uppskurði. En í ljós komu hættulegar hliðarverkanir, svo það var tekið af markaðnum sem lyf fyrir fólk árið 1965 — þótt það sé enn notað löglega sem deyfilyf 1 dýralækningum, undir nafninu Sernylan. 1967 kom lyfíð fyrst fram ólöglega í San Francisco. Þá var það 1 pilluformi og gekk undir gælunafninu „friðarpillan”. En það líkaði ekki sérlega vel og náði ekki mikilli útbreiðslu. Svo var það fyrir um þremur árum, að PCP skaut skyndilega upp kollinum á nýjan leik, og varð þá þegar í stað vinsælt. Neytendur uppgötvuðu að þeir gátu betur ráðið skammtastærðinni með því að nota það sem duft („englaryk”). Farið var að blanda því í hvers konar efni til reykinga — tóbak, en þó öllu öðru fremur maríjúana. PCP verkar á miðtaugakerfíð. Það getur örvað, og það getur valdið þunglyndi, verulega eftir því hve mikils er neytt. Flestir neytendur verða fyrir þægilegum áhrifum 1 fyrsta sinn, sem þeir neyta þess. Áhrifín koma eftir eina til fímm mínútur, og vara í fjórar til sex
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.