Úrval - 01.02.1979, Side 102

Úrval - 01.02.1979, Side 102
100 URVAL í fylki sem frcegt er fyrir þéttbýli og iðnað, eru Pine Barrens í New Jersey þverstœða. Þar eru 260.000 hektarar af skógi og mýrlendi, svæði sem heita rná jafn ósnortið nú og það var fyrir nokkrum öldum. Þetta ósnortna land var bakgarður og skólastofa Toms Brown yngra. Hann ólst upp undir handleiðslu gamals apache-indjána og lærði að ferðast ósýnilegur um skóginn, rekja kanínuslóð heim í bœlið hennar og finna í laufi, kvisti og skepnu hinar mismunandi hliðar ,,andans sem býr í öllum hlutum. ” Sérstœð ævintýri hans eru næstum þjóðsögu- legs eðlis — því þau segja frá þjóðsögulegri, amerískri hefð — sem öðlast nýtt lífá okkar dögum. ***** *l * * * ***** YRSTA sporið er annar endinn á streng. Við hinn endann er vera á ferð — dularfull vera, en gefur upplýsingar um sig á fárra skrefa festi. Leyndarmálið leysist eins og slóðin sé vörðuð brauðmolum og þegar hugur spor- rekjandans hefur etið sig alla leið að þeim, sem slóðin er eftir, er hið dularfulla komið í hugann og orðið órjúfandi hluti af honum. Ég hef fylgt hverri slóð, sem ég hef getað, í þau 20 ár sem liðin eru síðan ég hóf nám undir handleiðslu gamals sporrekjanda af kynþætti apache- indjána. Hann hét Úlfur Sem Læðist. Ég átti engra kosta völ. Hið dularfulla hefur mig á valdi sínu og slóð er nokkuð sem verður að rekja þar til hún hefur skýrt frá leyndarmáli sínu. Ég er alltaf í leit að slóðum. Ég var heillaður af náttúrunni áður en Úlfur Sem Læðist kenndi mér að rekja slóðir, en náttúruskoðun mín takmarkaðist við að sitja langtímum þar sem ég vonaðist til að eitthvað slæddist fram hjá. Úlfur Sem Læðist veitti mér það sem til þarf til að rekja „eitthvað” til uppruna síns. Síðan hefur ekki liðið svo dagur að ég fræddist ekki meira um náttúruna og hvernig rekja skal slóðir. Þessi frásögn er sagan af þeirri slóð, svo langt sem ég er kominn eftir henni. Hún hefst þegar ég var sjö ára.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.