Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 103

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 103
SPORREKJA NDINN 101 ÞÁ STÓÐU FURURNAR alla leið niður að ánni. Borgirnar í Pine Barrens voru fáar og strjálar, jafnvel þar sem þéttbyggðast var. Frá Asbury Park til Cape May og meira en hálfa leiðina yfir fylkið — á svæði sem er stærra en þjóðgarðurinn við Miklu- gljúfur — teygðist ósnortið land furunnar og lággróðurins, að öðru leyti en því að gegnum það lá net fjarskyldustu sandvega og slóða. Förumaður, sem fer tíu metra inn í þessa skóga og lítur til baka sér ekki veginn. Um það bil tvisvar á ári reikar einhver inn í Pine Barrens og deyr á leiðinn þegar hann reynir að rata til baka. Jafnvel innfæddir á þessum slóðum, fólk af ættum sem lengur hafa búið í Pine Barrens en elstu menn geta rifjað upp, eiga það ril að týnast. Við bjuggum í skógarjaðrinum og bakdyrnar heima opnuðust út að honum. I mínum augum var skógur- inn bakgarðurinn. En þessi bakgarður var endalaus að kalia. Til að byrja með var forvitnin og Hin Gullna Bók Náttúrunnar það eina, sem ég hafði að leiðarljósi. En það breyttist allt daginn sem ég fór að leita að steingerfingum í malargryfj- um skammt frá Tomsá, ekki langt heiman frá mér. Þarna í gryfjunum rakst ég á lágvaxinn en þrekinn dökkhærðan strák. Eftir því sem ég vissi best var ég sá eini í New Jersey sem hafði minnsta áhuga á stein- gerfingum og vissi nóg til að leita að þeim þarna. Ég spurði hann hvað hann væri að gera, og hann svaraði: ,,Ég er að leita að steingerfingum.” Ég fékk ákafan hjartslátt. Loks hafði ég fundið ein- hvern sem ég gat talað við! Einhvern, sem gat skilið mig! Hann hét Rick. Þegar við höfðum rætt saman megnið af efirmiðdeginum bauð Rick mér með sér heim til að hitta afa sinn, manninn, sem átti eftir að verða kennari minn og verndari næstu níu árin. Úlfur Sem Læðist hafði komið til Newjersey til að vera hjá syni sínum, sem þar bjó, Eg bar lotningu fyrir honum frá fyrsta/fundi. Hani: v-.ír miðlungs hár og grannur, sonarsonur töfralæknis, sporrekjandi og veiðimaður fyrir kynþátt sinn. I augum okkar Ricks var hann Andi Skógarins. Ég held að hann hafði þjálfað okkur á sama hátt og hann hafði sjálfur verið þjálfaður, þegar hann var barn á síðustu árum 19. aldar. Ég spurði hann einu sinni af hverju hann væri stundum svona grafkyrr, og hann svaraði: ,,Til að sjá betur.” Eg hef líklega verið hissa á svipinn, en ég spurði ekki frekar því hann svaraði engri spurningu beint. Þegar hann sá að ég skildi hann ekki, sagði hann: ,,Farið og gefið fuglunum.” Við Rick þutum til og náðum okkur í fuglafóður og fórum að gefa fuglunum. Úlfur Sem Læðist kom á eftir okkur og brá hönd fyrir munn og hláturinn ikti í honum. Við dreifðum fóðrinu. Við lögum það varlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.