Úrval - 01.02.1979, Page 118

Úrval - 01.02.1979, Page 118
116 ÚRVAL Um morguninn, þegar cg reis úr hvílu, fann ég slóð mína sem lá á æðisgengnum hlaupum burtu frá búðum mínum, en síðan til baka sem rósemin upp uppmáluð, en enga aðra slóð var að finna. Ég fann engar brotnar greinar eða brostna kvisti, og engin merki í runnunum um að þar hefði neitt stórvaxið verið á ferð. Ég sneri aftur til búða minna og hugsaði um þetta allan daginn. Ég hafði orði var við eitthvað. En ekkert hafði verið þar. Ef þetta hefði verið Úlfur Sem Læðist hlaut að vera einhver slóð, eitthvað sem benti til þess að hann hefði komið til að vita hvað mér liði. En það voru engin vegsummerki finnanleg, og engin spor nema eftir mig. Ég komst að þeirri niðurstöðu að það sem ég hefði séð hefði verið minn eigin ótti, sem hefði látið undan síga og flúið að fullu og öllu. Ötti minn var horfinn. Það sem eftir var dvalarinnar var auðvelt. Ekkert hreyfðist á nóttunni. Ég svaf við mín venjulegu viðbrögð, viss um að þau myndu aldrei bregðast mér ef ég reyndi ekki að breyta þeim. Þegar áttundi dagurinn rann upp, hefði ég auðveldlega getað verið um kyrrt aðra sjö, eða sjötíu. Mér líkaði einveran svo vel að mig langaði ekkert að snúa til baka. Á áttunda degi tók ég hnífinn minn og tók eins vel til og ég gat, en hélt síðan að furutrénu þar sem Úlfur Sem Læðist beið eftir mér og Rick. STUNDUM ÞEGAR VIÐ vorum að laumast að dýmm, heyrðu þau okkur koma eða fundu af okkur lyktina, en ég held ekki að nokkurt dýr hafi séð okkur nálgast nema dádýrin. Dádýrin voru alltaf erfið. Þau sjá mjög vel og hafa jafnvel enn betra lyktarskyn, en best var þó heyrn þeirra. Og þau voru Óhugnanlega næm á hvað fram fór umhverfis þau í skóginum. Þau voru svo sannarlega raunhæft próf fyrir rándýr. Þau voru líka mitt próf, og ég hélt til að veiða dádýrið mitt með hnífinn einan að vopni. Ég hafði elt það lengi, látið skóginn samhæfa svo gerðir okkar að lokafundurinn var óumflýjanlegur. Ég settist upp 1 tré og batt hnífinn minn við stuttan greinarbút með viltum þyrnitágum. Við Rick vomm vanir að brjóta af þeim þyrnina og nota þær fyrir bönd. Rétt notaðar vom þærsterkari en leður. Greinin hófst og hné mjúklega undir mér, og bláskjór í næsta tré gall við með viðvörunartón, með þvílík- um forgangi að hver skepna sem hefði haft áhuga hefði fundið mig undir eins og haldið sig í burtu. Ég hlustaði á þennan forgang og fylltist gremju eins og hvert annað rándýr í sömu kringumstæðum. Ef skjórinn ætlaði að vera við allan daginn án þess að venjast mér, gæti ég þurft að finna mér annað tré lengra upp með dádýraslóðinni. Mig langaði ekki sérlega að vera upp í tré, en ég taldi það nauðsynlegt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.