Úrval - 01.02.1979, Qupperneq 120

Úrval - 01.02.1979, Qupperneq 120
118 ÚRVAL þeirri fórn, sem dýrið hafði fært okkar vegna. Ég hef aldrei síðan drepið dádýr nema til matar, og þá ekki fyrr en allar aðrar leiðir hafa brugðist. Nú veiði ég með myndavél. Manneskjan er rándýr, og þá staðreynd er aðeins hægt að skilja með því að kynnast henni á þann hátt sem ég gerði. En þjáning drápsins vék ekki frá mér, og ég trúði því að skógurinn hefði fært mér gjöf dauðans, með því að leiða leiðir mínar og bukksins saman, svo ég gætti þess að deyða ekki að þarflausu í framtíðinni. ÚLFUR SEM LÆÐIST þjálfaði okkur í fjögur ár, og segja má að síðustu tvö árin væru svo samfelld þjálfun, að annað kæmist ekki að, áður en við hættum að vera lærlingar og urðum ferðamenn. En í ferða- mennskunni eru tvö stig; á hinu fyrra er ferðamaðurinn aðeins lærlingur á hærra plani. Hann öðlast meiri og meiri þekkingu, en hann beitir henni undir smádvínandi leiðsögn meistarans, Smám saman verður ferðamaðurinn að verða að fullu og öllu sá sem fer í ferðir. Ég hætti 12 ára að vera lærlingur, og varð sjálfstæður förumaður 16 ára. Það var árið sem Rick og Úlfur Sem Læðist fóru alfarnir frá Pine Barrens. Við fómm allir til Kofa Góða Lyfsins að skilnaði. Úlfúr Sem Læðist talaði við okkur með hönd á lofti og fúllvissaði okkur um að við myndum hittast á ný, í þessum heimi eða næsta. Hönd hans hreyfðist og lokaðist og málaði heiminn eins og hann myndi verða að Rick og Úlfi Sem Læðist horfnum, og ég sá í hreyfingum hennar hve óumflýjanlegur skilnaðurinn var. En söknuðurinn eftir Rick var lengi að dvína. Jafnvel þótt Úlfur Sem Læðist hefði sagt að skógurinn myndi eftir sem áður verða jafn fallegur og margbreytilegur og hann hefði alltaf verið, fylgdi því ljúfsár tilfinning að sjá hlöðusvölurnar leika listir sínar á hringflugi yfir rjórðinu og vita að bróðir minn Rick var ekki þar til að sjá þær og enginn til að tala um það við. Þegar ég var orðinn 18 ára, var mér orðið Ijóst að þótt margt væri ólært í Pine Barrens, varð ég að fara eitthvað annað til að verða fullnuma meistari 1 grein minni. Næstu tíu árin dvaldi ég næstum öll sumur við að reyna hæfni mínaí hinum ýmsu hlutum landsins: í Badlands í Dakota, Death Valley, Grand Canyon, The Tetons. Fyrst puttaðist ég vestur þegar ég var 19 ára. Ég skoðaði raunar Kaliforníu, en ýmist á leiðinni þangað eða leiðinni til baka sá ég flest hinna fylkjanna. Ég svaf í hlöðum og 1 skógunum í Pennsýlvaníu, á ökrunum í Ohio óg Indiana. Badlands voru þurr og fögur, full af giljum og litskrúðugum klöppum. Það erfíðasta við dvölina þar var vatnsleysið. Ég var hungraður eða þyrstur, eða hvort tveggja, mestan hluta dvalarinnar þar, en fót ekki yfir takmörk mín. Og eftir því sem ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.